Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2019 16:48 Veisluborð að hætti núverandi Bandaríkjaforseta. skjáskot Jimmy Kimmel bauð landsliðskonunum Megan Rapinoe og Alex Morgan í þátt sinn sem sýndur var í gærkvöldi. Þær stöllur eru hluti af bandaríska landsliðinu sem vann heimsmeistaratitilinn í fótbolta á dögunum. Fyrst það virðist sem þeim verði ekki boðið í hefðbundinn sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu, bauð Kimmel þeim upp á fimm þúsund kjúklinganagga, en umræddir kvöldverðir hafa verið nokkuð skyndibitastæðir í stjórnartíð núverandi forseta. Megan Rapinoe hefur verið harðorð í garð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og sagði nýverið að landsliðið myndi ekki mæta í sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu ef þeim yrði boðið það, eins og venja er. Einnig sagði hún í viðtali á CNN að stefna Trump væri að útiloka fólk eins og hana, og beindi orðum sínum beint að Bandaríkjaforseta. Trump hafði áður sagt að honum þætti ekki viðeigandi að Megan skyldi þegja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur í upphafi leikja landsliðsins, sem eru mótmæli hennar gegn vaxandi ójafnrétti. Forsetinn hefur enn ekki boðið kvennalandsliðinu í kvöldverð, en óskaði þó liðinu innilega til hamingju með sigurinn. Rapinoe og Morgan ræddu einnig um kröfu sína um launajafnrétti innan íþróttaheimsins í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Bandaríkin Donald Trump Fótbolti Hinsegin Jafnréttismál Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Jimmy Kimmel bauð landsliðskonunum Megan Rapinoe og Alex Morgan í þátt sinn sem sýndur var í gærkvöldi. Þær stöllur eru hluti af bandaríska landsliðinu sem vann heimsmeistaratitilinn í fótbolta á dögunum. Fyrst það virðist sem þeim verði ekki boðið í hefðbundinn sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu, bauð Kimmel þeim upp á fimm þúsund kjúklinganagga, en umræddir kvöldverðir hafa verið nokkuð skyndibitastæðir í stjórnartíð núverandi forseta. Megan Rapinoe hefur verið harðorð í garð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og sagði nýverið að landsliðið myndi ekki mæta í sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu ef þeim yrði boðið það, eins og venja er. Einnig sagði hún í viðtali á CNN að stefna Trump væri að útiloka fólk eins og hana, og beindi orðum sínum beint að Bandaríkjaforseta. Trump hafði áður sagt að honum þætti ekki viðeigandi að Megan skyldi þegja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur í upphafi leikja landsliðsins, sem eru mótmæli hennar gegn vaxandi ójafnrétti. Forsetinn hefur enn ekki boðið kvennalandsliðinu í kvöldverð, en óskaði þó liðinu innilega til hamingju með sigurinn. Rapinoe og Morgan ræddu einnig um kröfu sína um launajafnrétti innan íþróttaheimsins í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan.
Bandaríkin Donald Trump Fótbolti Hinsegin Jafnréttismál Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52