Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2019 16:48 Veisluborð að hætti núverandi Bandaríkjaforseta. skjáskot Jimmy Kimmel bauð landsliðskonunum Megan Rapinoe og Alex Morgan í þátt sinn sem sýndur var í gærkvöldi. Þær stöllur eru hluti af bandaríska landsliðinu sem vann heimsmeistaratitilinn í fótbolta á dögunum. Fyrst það virðist sem þeim verði ekki boðið í hefðbundinn sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu, bauð Kimmel þeim upp á fimm þúsund kjúklinganagga, en umræddir kvöldverðir hafa verið nokkuð skyndibitastæðir í stjórnartíð núverandi forseta. Megan Rapinoe hefur verið harðorð í garð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og sagði nýverið að landsliðið myndi ekki mæta í sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu ef þeim yrði boðið það, eins og venja er. Einnig sagði hún í viðtali á CNN að stefna Trump væri að útiloka fólk eins og hana, og beindi orðum sínum beint að Bandaríkjaforseta. Trump hafði áður sagt að honum þætti ekki viðeigandi að Megan skyldi þegja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur í upphafi leikja landsliðsins, sem eru mótmæli hennar gegn vaxandi ójafnrétti. Forsetinn hefur enn ekki boðið kvennalandsliðinu í kvöldverð, en óskaði þó liðinu innilega til hamingju með sigurinn. Rapinoe og Morgan ræddu einnig um kröfu sína um launajafnrétti innan íþróttaheimsins í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Bandaríkin Donald Trump Fótbolti Hinsegin Jafnréttismál Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Jimmy Kimmel bauð landsliðskonunum Megan Rapinoe og Alex Morgan í þátt sinn sem sýndur var í gærkvöldi. Þær stöllur eru hluti af bandaríska landsliðinu sem vann heimsmeistaratitilinn í fótbolta á dögunum. Fyrst það virðist sem þeim verði ekki boðið í hefðbundinn sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu, bauð Kimmel þeim upp á fimm þúsund kjúklinganagga, en umræddir kvöldverðir hafa verið nokkuð skyndibitastæðir í stjórnartíð núverandi forseta. Megan Rapinoe hefur verið harðorð í garð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og sagði nýverið að landsliðið myndi ekki mæta í sigurvegarakvöldverð í Hvíta húsinu ef þeim yrði boðið það, eins og venja er. Einnig sagði hún í viðtali á CNN að stefna Trump væri að útiloka fólk eins og hana, og beindi orðum sínum beint að Bandaríkjaforseta. Trump hafði áður sagt að honum þætti ekki viðeigandi að Megan skyldi þegja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur í upphafi leikja landsliðsins, sem eru mótmæli hennar gegn vaxandi ójafnrétti. Forsetinn hefur enn ekki boðið kvennalandsliðinu í kvöldverð, en óskaði þó liðinu innilega til hamingju með sigurinn. Rapinoe og Morgan ræddu einnig um kröfu sína um launajafnrétti innan íþróttaheimsins í viðtalinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan.
Bandaríkin Donald Trump Fótbolti Hinsegin Jafnréttismál Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52