Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 17:52 Rapinoe tekur við bikarnum frá forseta UEFA. vísir/getty Megan Rapinoe fer heim til Bandaríkjanna með þrjú gullverðlaun frá HM í Frakklandi því hún var kjörin besti leikmaður mótsins og var einnig markahæst. Bandaríkin vann Holland 2-0 í úrslitaleik mótsins sem fór fram í Lyon í dag en þar skoraði Rapinoe fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Hún fær þar af leiðandi Gullboltann sem besti leikmaður mótsins en hún fór á kostum í mótinu. Lucy Bronze úr enska liðinu var í öðru sætinu og Rose Lavelle, samherji Rapinoe, var í því þriðja.adidas Golden Ball: Megan RAPINOE - #USA Lucy BRONZE - #ENG Rose LAVELLE - #USA#FIFAWWCpic.twitter.com/ayJjnfGR1d — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe var eins og áður segir einnig markahæsti leikmaður mótsins. Hún skoraði sex mörk, eins og Alex Morgan, en spilaði færri mínútur en Morgan og fær því gullskóinn. Morgan tekur silfurskóinn og sú þriðja markahæsta var Ellen White úr enska landsliðinu. Tvö mörk voru einnig dæmd af Ellen eftir skoðun í VARsjá í mótinu en hún endar með fimm mörk.adidas Golden Boot: Megan RAPINOE - #USA Alex MORGAN - #USA Ellen WHITE - #ENG#FIFAWWCpic.twitter.com/B6eBn2n3iq — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe hefur staðið í ströngu á meðan mótinu stendur og einnig verið dugleg að láta Bandaríkjaforseta, Donald Trump, heyra það. Hún sagðist meðal annars ekki ætla að heimsækja Trump verði liðinu boðið þangað vegna gullsins, en það er venjan í Bandaríkjunum að vinni landslið þjóðarinnar til gullverðlauna, heimsæki þau Hvíta húsið. Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45 Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30 Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Megan Rapinoe fer heim til Bandaríkjanna með þrjú gullverðlaun frá HM í Frakklandi því hún var kjörin besti leikmaður mótsins og var einnig markahæst. Bandaríkin vann Holland 2-0 í úrslitaleik mótsins sem fór fram í Lyon í dag en þar skoraði Rapinoe fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Hún fær þar af leiðandi Gullboltann sem besti leikmaður mótsins en hún fór á kostum í mótinu. Lucy Bronze úr enska liðinu var í öðru sætinu og Rose Lavelle, samherji Rapinoe, var í því þriðja.adidas Golden Ball: Megan RAPINOE - #USA Lucy BRONZE - #ENG Rose LAVELLE - #USA#FIFAWWCpic.twitter.com/ayJjnfGR1d — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe var eins og áður segir einnig markahæsti leikmaður mótsins. Hún skoraði sex mörk, eins og Alex Morgan, en spilaði færri mínútur en Morgan og fær því gullskóinn. Morgan tekur silfurskóinn og sú þriðja markahæsta var Ellen White úr enska landsliðinu. Tvö mörk voru einnig dæmd af Ellen eftir skoðun í VARsjá í mótinu en hún endar með fimm mörk.adidas Golden Boot: Megan RAPINOE - #USA Alex MORGAN - #USA Ellen WHITE - #ENG#FIFAWWCpic.twitter.com/B6eBn2n3iq — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 7, 2019 Rapinoe hefur staðið í ströngu á meðan mótinu stendur og einnig verið dugleg að láta Bandaríkjaforseta, Donald Trump, heyra það. Hún sagðist meðal annars ekki ætla að heimsækja Trump verði liðinu boðið þangað vegna gullsins, en það er venjan í Bandaríkjunum að vinni landslið þjóðarinnar til gullverðlauna, heimsæki þau Hvíta húsið.
Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45 Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30 Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45
Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Dagurinn er stór fyrir Alex Morgan, skærustu stjörnu og einn af fyrirliðum bandaríska landsliðsins. 2. júlí 2019 17:15
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. 29. júní 2019 10:00
Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30
Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. 3. júlí 2019 13:30
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti