Kærður til lögreglu og gat ekki sótt mikla peninga til Dúbaí "Þetta var ákveðinn skellur, ofan á allt hitt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson. Sport 22. desember 2016 13:30
Úrslit Íslandsmótsins í CrossFit uppfærð Eins og fram kom á Vísi voru Hinrik Ingi Óskarsson og Bergur Sverrisson, sem lentu í 1. og 2. sæti á Íslandsmótinu í CrossFit, sviptir verðlaunum sínum eftir að þeir neituðu að gangast undir lyfjapróf að mótinu loknu. Þeir voru einnig dæmdir í tveggja ára bann frá CrossFit á Íslandi. Sport 28. nóvember 2016 23:00
Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær. Sport 28. nóvember 2016 18:55
Enginn virðist hafa verið leiddur í lyfjaprófsgildru á CrossFit-mótinu Verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ segir lyfjaprófun á Íslandsmótinu í CrossFit hafa verið samkvæmt bókinni. Sport 28. nóvember 2016 16:45
Titilvörn Katrínar Tönju fer ekki fram í Kaliforníu næsta sumar Heimsleikarnir í crossfit munu fara fram á nýjum stað næsta sumar en þeir hafa farið fram í Carson í Kaliforníu undanfarin sjö ár. Mótshaldarar tilkynntu um breytingu á staðsetningu mótsins á lokamóti crossfit tímabilsins. Sport 22. nóvember 2016 08:30
Ísland átti 75 prósent af Evrópuliðinu sem vann sögulegan sigur Það þarf ekki að koma óvart að lið með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sé líklegt til afreka í keppni í crossfit og það koma líka á daginn um helgina. Sport 21. nóvember 2016 10:15
Hraustasta kona heims vann líka strákana á heimsleikunum | Myndband Frammistaða Katrínar Tönju Davíðsdóttur í einstaklingskeppninni á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu vakti mikla athygli hér á landi enda tryggði hún sér annað árið í röð titilinn hraustasta kona heims. Sport 28. júlí 2016 09:00
Katrín Tanja hraustasta kona heims annað árið í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann heimsleikana í crossfit í Kaliforníu í kvöld en þetta er annað árið í röð sem hún er hraustasta kona heims. Sport 24. júlí 2016 23:54
Katrín Tanja með 23 stiga forystu fyrir lokagreinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti þegar aðeins ein grein er eftir í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu. Katrín Tanja er því í frábærri stöðu til að verða hraustasta kona heims annað árið í röð. Sport 24. júlí 2016 21:05
Sjáðu þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn Fimmti og síðasti keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið var áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Á endanum var það Katrín Tanja Davíðsdóttir sem fagnaði sigri annað árið í röð. Sport 24. júlí 2016 19:45
Katrín Tanja efst fyrir tvær síðustu greinarnar Gríðarleg spenna er núna á lokadegi Crossfit-leikanna í Kaliforníu en þegar tvær greinar eru eftir er Katrín Tanja Davíðsdóttir í efsta sæti með 844 stig og hefur hún ellefu stiga forskot á Tia-Clair Toomey sem er í öðru sæti. Sport 24. júlí 2016 17:47
Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. Sport 24. júlí 2016 10:30
Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. Sport 24. júlí 2016 01:06
Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. Sport 23. júlí 2016 22:15
Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. Sport 23. júlí 2016 12:11
Ragnheiður Sara komin upp í annað sætið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í annað sætið í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kalifroníu en hún hækkaði sig um tvö sæti með árangri sínum í sjöttu grein keppninnar. Sport 22. júlí 2016 23:47
Bein útsending: Íslenska crossfit-fólkið í toppbaráttunni á heimsleikunum Þriðji keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fer fram í Kaliforníu í dag. Sport 22. júlí 2016 22:00
Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Sport 22. júlí 2016 16:33
Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. Sport 21. júlí 2016 16:32
Bein útsending: Annie, Björgvin og íslensku kempurnar í sjósundi Annar keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fer fram í dag. Sport 21. júlí 2016 15:30
Haraldur datt niður í sjöunda sætið Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Sport 20. júlí 2016 22:26
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Sport 20. júlí 2016 21:57
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. Sport 20. júlí 2016 20:01
Bein útsending: Annie, Björgvin, Katrín, Sara og Þuríður keppa á „Búgarðinum“ Katrín er fjórða og Björgvin sjöundi eftir fyrstu grein. Sport 20. júlí 2016 18:33
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. Sport 20. júlí 2016 18:18
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. Sport 20. júlí 2016 17:45
Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. Sport 19. júlí 2016 15:31
„Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. Lífið 18. júlí 2016 15:00
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. Sport 18. júlí 2016 09:36
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. Sport 14. júlí 2016 11:04
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti