Ragnheiður Sara og Björgvin Karl upp í þriðja sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2017 21:49 Ragnheiður Sara. Mynd/Instagram síða Söru/sarasigmunds Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í fimmtu grein Crossfit-leikanna í kvöld og mátti að lokum sætta sig við áttunda sætið í snörun (1RM Snatch). Hún var í forystu fyrir lokaumferðina eftir að hafa lyft 197 pundum. Hún reyndi tvívegis við 200 pund í lokaumferðinni en tókst ekki að klára. Andrea Pichelli bar sigur úr býtum í greininni með því að lyfta 207 pundum..@APichelli won the 2016 CrossFit Liftoff and tonight she picks up US$3000 with this lift to win the 1RM Snatch. pic.twitter.com/ha9xeXRVyJ — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist Þórisdóttir skaust hins í fjórða sætið í greininni með því að lyfta 200 pundum en Annie Mist Þórisdóttir varð sjötta með 198 pund. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda í greininni með snörun upp á 176 pund. Ragnheiður Sara er nú efst Íslendinganna í kvennaflokki en hún er í þriðjaa sæti með 352 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 412 stig og Tennil Reed-Beuerlein önnur með 380 stig.This is how you snatch 200 lb. @SaraSigmundsdot@CompexCoachpic.twitter.com/bb0DskE0gj — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist er svo í fimmta sæti með 332 stig og Katrín Tanja er í því sjötta með 320. Katrín Tanja hefur fagnað sigri á Crossfit-leikunum síðustu tvö árin en Annie Mist hefur einnig tvívegis fagnað sigri í þessari sömu keppni. Þuríður Erla er í sextánda sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti í heildarkeppni karla með 346 stig eftir að hafa hafnað í níunda sæti í snöruninni með 286 punda lyftu. Mathew Fraser, ríkjandi meistari í karlaflokki, er efstur með 416 stig og Brent Fikowski annar með 362 stig. Þriðja grein dagsins og sú sjötta alls, Triple-G Chipper, hefst rétt fyrir klukkan 01.00 í nótt og má fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í fimmtu grein Crossfit-leikanna í kvöld og mátti að lokum sætta sig við áttunda sætið í snörun (1RM Snatch). Hún var í forystu fyrir lokaumferðina eftir að hafa lyft 197 pundum. Hún reyndi tvívegis við 200 pund í lokaumferðinni en tókst ekki að klára. Andrea Pichelli bar sigur úr býtum í greininni með því að lyfta 207 pundum..@APichelli won the 2016 CrossFit Liftoff and tonight she picks up US$3000 with this lift to win the 1RM Snatch. pic.twitter.com/ha9xeXRVyJ — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist Þórisdóttir skaust hins í fjórða sætið í greininni með því að lyfta 200 pundum en Annie Mist Þórisdóttir varð sjötta með 198 pund. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda í greininni með snörun upp á 176 pund. Ragnheiður Sara er nú efst Íslendinganna í kvennaflokki en hún er í þriðjaa sæti með 352 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 412 stig og Tennil Reed-Beuerlein önnur með 380 stig.This is how you snatch 200 lb. @SaraSigmundsdot@CompexCoachpic.twitter.com/bb0DskE0gj — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 4, 2017 Annie Mist er svo í fimmta sæti með 332 stig og Katrín Tanja er í því sjötta með 320. Katrín Tanja hefur fagnað sigri á Crossfit-leikunum síðustu tvö árin en Annie Mist hefur einnig tvívegis fagnað sigri í þessari sömu keppni. Þuríður Erla er í sextánda sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti í heildarkeppni karla með 346 stig eftir að hafa hafnað í níunda sæti í snöruninni með 286 punda lyftu. Mathew Fraser, ríkjandi meistari í karlaflokki, er efstur með 416 stig og Brent Fikowski annar með 362 stig. Þriðja grein dagsins og sú sjötta alls, Triple-G Chipper, hefst rétt fyrir klukkan 01.00 í nótt og má fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4. ágúst 2017 08:15
Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4. ágúst 2017 21:15