Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 10:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir slappar aðeins af þessa dagana. Mynd/Instagrams-síða/sarasigmunds Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. Ein af þeim sem er komin í frí er íslenska crossfit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir en hún þurfti eins og fleiri að fá aðeins að anda eftir mjög erfiða fjögurra daga keppni. Sara er komin í afslöppun í Karíbahafinu en hún gaf sér samt tíma til að fara stutt yfir heimsleikana þar sem hún endaði í fjórða sætinu. Sara segir að þetta tímabil hafi verið mjög lærdómsríkt fyrir hana. „Ég hef verið að stærstum hluta tímabilsins utan míns þægindaramma, langt frá vinum, fjölskyldu og ástvinum. Ég er að elta drauminn minn um að vera sú besta í heimi í mínu sporti,“ skrifar Sara og bætir við: „Tímabilið endaði ekki eins og ég hafði vonast til og ég stóð mig ekki eins vel og ég hafði sett mér að gera á heimsleikunum. Heppnin var ekki með mér og gerði líka afdrifarík mistök,“ skrifar Sara. „Allt þetta er vatn undir brúna núna og komið í undirmeðvitundina mína. Það er hægt að vera stoltur af því að enda í fjórða sæti í erfiðustu og mest líkamlega krefjandi keppni í heimi. Ég er líka stolt af því,“ skrifar Sara. „Ég er enn að þróa sjálfan mig og læra betur á þessa keppni. Ég er 24 ára og á því að eiga mörg ár eftir enn. Ég hef ekki náð mínum toppi og um leið og á hef drukkið í mig karabísku sólina þá sný ég aftur. Ég ætla þá að bæta öll mín persónulegu met og láta finna fyrir mér í komandi keppnum. Ég lofa öllum því, bæði mér sjálfri sem og öllum hinum,“ skrifaði Sara en það smá sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. It is the end of the CrossFit season and I´m off to the Caribbean for a long overdue vacation . . This season has been one HUMONGOUS learning experience. I have been firmly out of my comfort zone for the better part of it. Away from friends, family and loved ones. Chasing my dreams and striving to be the best in the world in my sport. The season didn´t end the way I had hoped for and I definitely did not perform to the standards I set for myself at the “Games'. Luck was not on my side this time around and I made mistakes that were costly. All of that is water under the bridge now and has been added to my subconscious hard drive of wisdom and lessons learned. A fourth place finish in the hardest and most physically demanding competition in the world is absolutely something to be proud of, and I am . . I am still evolving and learning the tricks of the trade. I am 24 years old and that means that I should have plenty of years to go. I have not nearly reached my peak and once I´ve soaked up some of this Caribbean sun I´ll get back to the drawing board and start planning how I can smash every single one of my PR´s and be a force to be reckoned with in coming competitions. That´s a promise to myself and all of you . . THERE are a few SHOUTOUTS I want to make before I press “SHARE”: . - Everyone at Crossfit Mayhem, the people of Cookville, Yvette and the Froning´s for an awesome and authentic Tennessee experience - - My girls Sam Briggs and Chyna Cho for being real, honest and true friends. Much love to both of you - - Tia Clair Toomey for being an awesome athlete and deservedly winning the Games this year - - Everyone back home. Family, friends and training partners. I´ll see you guys soon - - My fans, sponsors, management and others who have had a hand in helping me live the dream - - Everyone in CrossFit and all the volunteers that put their efforts in to make Madison the new home to the CrossFit Games . . I am definitely forgetting loads of people so I´ll just use the classic save “you guys know who you are” Thank you all for the role you play in my life I´ll be back!!! . . #NikeTraining #FitAID #RogueFitness #CompexUSA A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 9, 2017 at 4:44pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira
Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. Ein af þeim sem er komin í frí er íslenska crossfit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir en hún þurfti eins og fleiri að fá aðeins að anda eftir mjög erfiða fjögurra daga keppni. Sara er komin í afslöppun í Karíbahafinu en hún gaf sér samt tíma til að fara stutt yfir heimsleikana þar sem hún endaði í fjórða sætinu. Sara segir að þetta tímabil hafi verið mjög lærdómsríkt fyrir hana. „Ég hef verið að stærstum hluta tímabilsins utan míns þægindaramma, langt frá vinum, fjölskyldu og ástvinum. Ég er að elta drauminn minn um að vera sú besta í heimi í mínu sporti,“ skrifar Sara og bætir við: „Tímabilið endaði ekki eins og ég hafði vonast til og ég stóð mig ekki eins vel og ég hafði sett mér að gera á heimsleikunum. Heppnin var ekki með mér og gerði líka afdrifarík mistök,“ skrifar Sara. „Allt þetta er vatn undir brúna núna og komið í undirmeðvitundina mína. Það er hægt að vera stoltur af því að enda í fjórða sæti í erfiðustu og mest líkamlega krefjandi keppni í heimi. Ég er líka stolt af því,“ skrifar Sara. „Ég er enn að þróa sjálfan mig og læra betur á þessa keppni. Ég er 24 ára og á því að eiga mörg ár eftir enn. Ég hef ekki náð mínum toppi og um leið og á hef drukkið í mig karabísku sólina þá sný ég aftur. Ég ætla þá að bæta öll mín persónulegu met og láta finna fyrir mér í komandi keppnum. Ég lofa öllum því, bæði mér sjálfri sem og öllum hinum,“ skrifaði Sara en það smá sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. It is the end of the CrossFit season and I´m off to the Caribbean for a long overdue vacation . . This season has been one HUMONGOUS learning experience. I have been firmly out of my comfort zone for the better part of it. Away from friends, family and loved ones. Chasing my dreams and striving to be the best in the world in my sport. The season didn´t end the way I had hoped for and I definitely did not perform to the standards I set for myself at the “Games'. Luck was not on my side this time around and I made mistakes that were costly. All of that is water under the bridge now and has been added to my subconscious hard drive of wisdom and lessons learned. A fourth place finish in the hardest and most physically demanding competition in the world is absolutely something to be proud of, and I am . . I am still evolving and learning the tricks of the trade. I am 24 years old and that means that I should have plenty of years to go. I have not nearly reached my peak and once I´ve soaked up some of this Caribbean sun I´ll get back to the drawing board and start planning how I can smash every single one of my PR´s and be a force to be reckoned with in coming competitions. That´s a promise to myself and all of you . . THERE are a few SHOUTOUTS I want to make before I press “SHARE”: . - Everyone at Crossfit Mayhem, the people of Cookville, Yvette and the Froning´s for an awesome and authentic Tennessee experience - - My girls Sam Briggs and Chyna Cho for being real, honest and true friends. Much love to both of you - - Tia Clair Toomey for being an awesome athlete and deservedly winning the Games this year - - Everyone back home. Family, friends and training partners. I´ll see you guys soon - - My fans, sponsors, management and others who have had a hand in helping me live the dream - - Everyone in CrossFit and all the volunteers that put their efforts in to make Madison the new home to the CrossFit Games . . I am definitely forgetting loads of people so I´ll just use the classic save “you guys know who you are” Thank you all for the role you play in my life I´ll be back!!! . . #NikeTraining #FitAID #RogueFitness #CompexUSA A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 9, 2017 at 4:44pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11