Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 12:00 Anníe Mist Þórisdóttir á pallinum um síðustu helgi. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. Ísland átti reyndar ekki hraustustu konu heims áfram eins og síðustu tvö ár en átti þrjár íslenskar konur voru hinsvegar í hópi fimm efstu. Anníe Mist stóð sig best og náði þriðja sætinu. Þetta var í fimmta sinn sem hún kemst á pall á heimsleikunum í crossfit. Árangur íslensku stelpnanna hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli erlendis og margir fjölmiðlar hafa fjallað vel um dæturnar frá Íslandi. Svo öflugar hafa þær verið að koma myllumerkinu dóttir á framfæri að aðrar íslenskar íþróttakonur eru farnar að nota það sem vörumerki fyrir sig. Þar má nefna íslenska kvennalandsliðið í fótbolta og Ásdísi Hjálmsdóttur sem endaði eins og kunnugt er í 11. sæti á HM í frjálsum í vikunni. Anníe Mist hefur verið að gera upp heimsleikana á Instagram síðunni sinni og hún vakti þar athygli á magnaðri staðreynd um dæturnar í crossfit. „Ég er svo stolt af því að koma fram fyrir þjóð mína sem telur aðeins 350 þúsund manns. Hversu ótrúlegt er að aðeins einu sinni frá árinu 2010 hefur það gerst að íslensk kona hefur ekki verið á palli á heimsleikunum? Við erum líka ekkert að fara. Stolt af því að keppa við hlið Katrínar Tönju Davíðsdóttur, Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Þuríðar Erlu Helgadóttur. Við gerum hverja aðra betri,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. So proud of representing a country of only 350.000 people. How incredible is it that there is only 1 year since 2010 that an Icelandic girl has not been on the podium at the Games... we are here to stay Proud to compete alongside @katrintanja @sarasigmunds @thurihelgadottir - we make each other better #QueensofTheNorth @crossfitgames A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2017 at 7:57am PDT Íslenskar konur á verðlaunapalli á heimsleikunum í crossfitHeimsleikarnir 2010 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2011 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2012 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2013 Engin (Annie Mist meidd)Heimsleikarnir 2014 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2015 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2016 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2017 Anníe Mist Þórisdóttir - bronsverðlaunFlest verðlaun: Anníe Mist Þórisdóttir 5 (2 gull, 2 silfur, 1 brons) Katrín Tanja Davíðsdóttir 2 (2 gull) Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 2 (2 brons)Samanlagt: 4 gullverðlaun 2 silfurverðlaun 3 bronsverlaun CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. Ísland átti reyndar ekki hraustustu konu heims áfram eins og síðustu tvö ár en átti þrjár íslenskar konur voru hinsvegar í hópi fimm efstu. Anníe Mist stóð sig best og náði þriðja sætinu. Þetta var í fimmta sinn sem hún kemst á pall á heimsleikunum í crossfit. Árangur íslensku stelpnanna hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli erlendis og margir fjölmiðlar hafa fjallað vel um dæturnar frá Íslandi. Svo öflugar hafa þær verið að koma myllumerkinu dóttir á framfæri að aðrar íslenskar íþróttakonur eru farnar að nota það sem vörumerki fyrir sig. Þar má nefna íslenska kvennalandsliðið í fótbolta og Ásdísi Hjálmsdóttur sem endaði eins og kunnugt er í 11. sæti á HM í frjálsum í vikunni. Anníe Mist hefur verið að gera upp heimsleikana á Instagram síðunni sinni og hún vakti þar athygli á magnaðri staðreynd um dæturnar í crossfit. „Ég er svo stolt af því að koma fram fyrir þjóð mína sem telur aðeins 350 þúsund manns. Hversu ótrúlegt er að aðeins einu sinni frá árinu 2010 hefur það gerst að íslensk kona hefur ekki verið á palli á heimsleikunum? Við erum líka ekkert að fara. Stolt af því að keppa við hlið Katrínar Tönju Davíðsdóttur, Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Þuríðar Erlu Helgadóttur. Við gerum hverja aðra betri,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. So proud of representing a country of only 350.000 people. How incredible is it that there is only 1 year since 2010 that an Icelandic girl has not been on the podium at the Games... we are here to stay Proud to compete alongside @katrintanja @sarasigmunds @thurihelgadottir - we make each other better #QueensofTheNorth @crossfitgames A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2017 at 7:57am PDT Íslenskar konur á verðlaunapalli á heimsleikunum í crossfitHeimsleikarnir 2010 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2011 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2012 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2013 Engin (Annie Mist meidd)Heimsleikarnir 2014 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2015 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2016 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2017 Anníe Mist Þórisdóttir - bronsverðlaunFlest verðlaun: Anníe Mist Þórisdóttir 5 (2 gull, 2 silfur, 1 brons) Katrín Tanja Davíðsdóttir 2 (2 gull) Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 2 (2 brons)Samanlagt: 4 gullverðlaun 2 silfurverðlaun 3 bronsverlaun
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11