Anníe Mist, Sara og Björgvin í þakkarhópi heimsleikanna | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2017 21:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/crossfitgames Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil. Heimsleikarnir í crossfit fóru nú fram í Madison í Wisconsin-fylki í fyrsta sinn og heppnuðust leikarnir í ár mjög vel. Crossfit-samtökunum var umhugað að þakka vel fyrir sig og fengu til þess flotta íþróttafólkið sitt. Það fylgir því talsverð endurskipulagning að fara með heimsleikana á nýjan stað og því þurftu samtökin að treysta á aðstoð úr mörgum áttum. Þau hraustustu í heimi, Mathew Fraser frá Bandaríikjunum og Tia-Clair Toomey frá Ástralíu, voru að sjálfsögðu í stóru hlutverki í þakkarmyndbandinu en þar var líka silfurmaðurinn Brent Fikowski frá Ástralíu sem og Patrick Vellner frá Kanada. Ísland átti hinsvegar þrjá flotta fulltrúa í myndbandinu. Anníe Mist lenti í þriðja sæti í kvennaflokknum og Sara í því fjórða en Björgvin Karl varð sjötti hjá strákunum. Þau tóku öll þátt í því að þakka fyrir sig. Það sést vel á hvaða stalli Anníe Mist Þórisdóttir er í crossfit-heiminum því hún fékk eitt stærsta hlutverkið í myndbandinu. Anníe Mist var að komast á verðlaunapall í fimmta sinn á heimsleikunum í ár en hún hefur unnið tvö gull og tvö silfur á heimsleikunum. To the fans, volunteers and staff that come together to make the #CrossFitGames possible, Thank You. — #CrossFit @nwr_productions A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2017 at 9:14am PDT CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil. Heimsleikarnir í crossfit fóru nú fram í Madison í Wisconsin-fylki í fyrsta sinn og heppnuðust leikarnir í ár mjög vel. Crossfit-samtökunum var umhugað að þakka vel fyrir sig og fengu til þess flotta íþróttafólkið sitt. Það fylgir því talsverð endurskipulagning að fara með heimsleikana á nýjan stað og því þurftu samtökin að treysta á aðstoð úr mörgum áttum. Þau hraustustu í heimi, Mathew Fraser frá Bandaríikjunum og Tia-Clair Toomey frá Ástralíu, voru að sjálfsögðu í stóru hlutverki í þakkarmyndbandinu en þar var líka silfurmaðurinn Brent Fikowski frá Ástralíu sem og Patrick Vellner frá Kanada. Ísland átti hinsvegar þrjá flotta fulltrúa í myndbandinu. Anníe Mist lenti í þriðja sæti í kvennaflokknum og Sara í því fjórða en Björgvin Karl varð sjötti hjá strákunum. Þau tóku öll þátt í því að þakka fyrir sig. Það sést vel á hvaða stalli Anníe Mist Þórisdóttir er í crossfit-heiminum því hún fékk eitt stærsta hlutverkið í myndbandinu. Anníe Mist var að komast á verðlaunapall í fimmta sinn á heimsleikunum í ár en hún hefur unnið tvö gull og tvö silfur á heimsleikunum. To the fans, volunteers and staff that come together to make the #CrossFitGames possible, Thank You. — #CrossFit @nwr_productions A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2017 at 9:14am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00
Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00
Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00