CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Voru að deyja úr hlátri um kvöldið

Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman um helgina á Wodapalooza stórmótinu í Miami. Úr varð söguleg stund sem margir höfðu gaman af.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja trú­lofuð

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Sól­veig keppti ó­létt og á leið í þungunar­rof

Sólveig Sigurðardóttir, sem var ein fremsta Crossfit-kona Íslands, hefur nú útskýrt hvað hún gekk í gegnum á sínum fyrstu og einu heimsleikum, árið 2022. Hún keppti á leikunum ólétt og búin að ákveða að fara í þungunarrof.

Sport
Fréttamynd

Bað fjöl­skylduna af­sökunar

Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar.

Sport