CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Voru að deyja úr hlátri um kvöldið

Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman um helgina á Wodapalooza stórmótinu í Miami. Úr varð söguleg stund sem margir höfðu gaman af.

Sport
Fréttamynd

Tekur á líkama og sál að gera þetta

Ís­lenski Cross­Fit kappinn Björg­vin Karl Guð­munds­son samdi á dögunum við nýja at­vinnu­manna­deild í Cross­Fit, World Fit­ness Project, líkt og fleiri af bestu Cross­Fit kepp­endum heims en það er fyrr­verandi at­vinnu­maðurinn og keppi­nautur Björg­vins, Will Moor­ad sem stendur að baki deildinni sem er að brjóta blað í sögu íþróttarinnar.

Sport
Fréttamynd

Björg­vin um harm­leikinn: „Hefði al­veg getað verið ég“

„Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björg­vin Karl Guð­munds­son at­vinnu­maður í Cross­fit um and­lát keppi­nautar síns og kollega, Lazar Du­kic, á heims­leikum Cross­Fit í fyrra. Hann tekur undir gagn­rýni sem sett hefur verið fram á skipu­leggj­endur heims­leikanna og segir það miður að svona sorg­legur at­burður hafi þurft að eiga sér stað svo hlustað yrði á íþrótta­fólkið og áhyggjur þeirra.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja trú­lofuð

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Lífið