Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 08:32 CrossFit kappinn Jack Monaghan tók slæma ákvörðun og má ekki keppa aftur í CrossFit fyrr en hann er orðin þrítugur. @jack_mona99 CrossFit kappinn Jack Monaghan er hættur við að áfrýja banni sínu og ákvað frekar að viðurkenna sök og taka sinni refsingu. Monaghan féll á lyfjaprófi á undanúrslitamóti fyrir heimsleikana og CrossFit hefur sett hann í bann. Prófið var tekið á Torian Pro mótinu í Ástralíu þar sem Monaghan endaði í sjötta sæti. Það dugði þó ekki til að tryggja honum sæti á heimsleikunum því aðeins tvö sæti voru í boði. Þegar fréttist af því að Monaghan hefði fallið á lyfjaprófi þá tilkynnti hann strax að hann ætlaði að áfrýja dómnum og hreinsa mannorð sitt. Sterar höfðu fundist í sýni hans. Nú tveimur vikum síðar hefur hann ákveðið að hætta þeirri baráttu. Monaghan er þar með kominn í fjögurra ára bann frá CrossFit íþróttinni. Monaghan útskýrði stöðu sína á samfélagsmiðlum og sagði að andlegar og líkamlegar kröfur að keppa á hæsta stigi hafi verið of miklar fyrir hann. „Þessi pressa átti þátt í þessari slæmu ákvörðunartöku minni. Það er samt enginn annar en ég sem ber ábyrgðina,“ sagði Jack Monaghan. Það fylgdi líka sögunni að hann varð fyrir því að fótbrotna í aðdraganda mótsins sem gerði það enn erfiðara fyrir hann að koma sér í sitt besta form. Hann segir það þó ekki vera neina afsökun. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Monaghan féll á lyfjaprófi á undanúrslitamóti fyrir heimsleikana og CrossFit hefur sett hann í bann. Prófið var tekið á Torian Pro mótinu í Ástralíu þar sem Monaghan endaði í sjötta sæti. Það dugði þó ekki til að tryggja honum sæti á heimsleikunum því aðeins tvö sæti voru í boði. Þegar fréttist af því að Monaghan hefði fallið á lyfjaprófi þá tilkynnti hann strax að hann ætlaði að áfrýja dómnum og hreinsa mannorð sitt. Sterar höfðu fundist í sýni hans. Nú tveimur vikum síðar hefur hann ákveðið að hætta þeirri baráttu. Monaghan er þar með kominn í fjögurra ára bann frá CrossFit íþróttinni. Monaghan útskýrði stöðu sína á samfélagsmiðlum og sagði að andlegar og líkamlegar kröfur að keppa á hæsta stigi hafi verið of miklar fyrir hann. „Þessi pressa átti þátt í þessari slæmu ákvörðunartöku minni. Það er samt enginn annar en ég sem ber ábyrgðina,“ sagði Jack Monaghan. Það fylgdi líka sögunni að hann varð fyrir því að fótbrotna í aðdraganda mótsins sem gerði það enn erfiðara fyrir hann að koma sér í sitt besta form. Hann segir það þó ekki vera neina afsökun. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira