„Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur misst af mörgum mótum á síðustu árum vegna meiðsla en Suðurnesjakonan ætlar að snúa til baka með látum í fyrsta mánuði nýs árs. Sport 3.1.2025 10:01
Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson var einn af þeim fyrstu sem voru kynntir til leiks sem þátttakendur í nýrri atvinnumannadeild í CrossFit heiminum. Sport 2.1.2025 08:31
Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Draumur margra verður að veruleika í næsta mánuði þegar þrjár öflugustu CrossFit konur Íslandssögunnar taka höndum saman og keppa í sama liði á stóru CrossFit móti. Sport 30.12.2024 08:32
Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var ekki sáttur með frammistöðu sína á Rouge Invitational stórmótinu í Skotlandi um síðustu helgi. Sport 14. nóvember 2024 07:03
Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hefst í dag. Sport 8. nóvember 2024 08:41
CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Sport 7. nóvember 2024 07:32
BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Björgvin Karl Guðmundsson er einn af þeim sem sendu CrossFit goðsögninni Brent Fikowski kveðju eftir að Kanadamaðurinn tilkynnti á dögunum að þetta yrði síðasta keppnisár hans. Sport 5. nóvember 2024 08:31
Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Steinunn Anna Svansdóttir og Ingimar Jónsson tryggðu sér um helgina Íslandsmeistaratitlana í CrossFit. Sport 4. nóvember 2024 07:31
Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Sport 1. nóvember 2024 09:17
Enginn verðlaunahafi í fyrra á meðal keppenda Það verður algjör endurnýjun á fólkinu á verðlaunapallinum í bæði karla- og kvennaflokki á Íslandsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram næstu daga og lýkur um helgina. Sport 31. október 2024 12:32
Ætlar sér að vinna heimsleikana í Crossfit Breki Þórðarson hafnaði í öðru sæti á heimsleikum fatlaðra í Crossfit. Hann setur stefnuna á það að keppa í Crossfit ófatlaðra. Sport 27. september 2024 08:01
Sólveig keppti ólétt og á leið í þungunarrof Sólveig Sigurðardóttir, sem var ein fremsta Crossfit-kona Íslands, hefur nú útskýrt hvað hún gekk í gegnum á sínum fyrstu og einu heimsleikum, árið 2022. Hún keppti á leikunum ólétt og búin að ákveða að fara í þungunarrof. Sport 23. september 2024 09:31
„Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Sport 11. september 2024 08:31
Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. Sport 10. september 2024 08:31
Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. Sport 6. september 2024 06:32
Bergrós þarf að eiga svakalegan sunnudag ætli hún á pall Bergrós Björnsdóttir er í sjötta sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikum unglinga í CrossFit en mótið fer fram um helgina í Bandaríkjunum. Sport 1. september 2024 10:30
Lokar fyrirtækinu í þrjár vikur og fylgir dótturinni á heimsleikana í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður öflugur fulltrúi Íslands á heimsleikum unglinga í CrossFit sem hefjast í dag. Hún komst á verðlaunapall í fyrra og ætlar sér einnig stóra hluti í ár. Móðir hennar fylgir henni eins og skugginn á allar keppnir og það hefur verið nóg af mótum í ár. Sport 28. ágúst 2024 08:32
Björgvin Karl fyrirliði heimsliðsins Björgvin Karl Guðmundsson og margfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr verða saman fyrirliðar heimsliðsins í fyrstu liðakeppni Wodapalooza stórmótsins í september. Sport 26. ágúst 2024 08:33
Neyðarmótið kom Þuríði Erlu inn á EM CrossFit- og lyftingakonan Þuríður Erla Helgadóttir tryggði sér farseðilinn á tvö stór lyftingamót á dögunum. Sport 22. ágúst 2024 14:30
Hjálpaði Anníe Mist á heimsleikunum en var svo settur á svartan lista Læknir sem reyndi að hjálpa Anníe Mist Þórisdóttur þegar hún fékk hitaslag á heimsleikunum 2015, segir farir sínar ekki sléttar þegar kemur að því að benda skipuleggjendum CrossFit heimsleikanna á hættulegar aðstæður fyrir keppendur. Sport 22. ágúst 2024 08:32
Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. Sport 21. ágúst 2024 12:32
Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. Sport 20. ágúst 2024 09:30
Sara sýndi sína upplifun af martröð heimsleikanna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur verið að sýna frá lífi sínu í reglulegum þáttum á Youtube og í þeim nýjasta sýnir hún frá því þegar hún mætti á heimsleikana daginn eftir hræðilegan atburð í fyrstu grein. Sport 20. ágúst 2024 08:31
„Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Sport 16. ágúst 2024 08:31