Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Rúmmikill og sparneytinn þjarkur

Hefur breyst mikið í útliti frá síðustu kynslóð og nú eru línur allar mjúkar og rúnnaðar. Er áfram duglegur í torfærum og sérlega rúmgóður.

Bílar
Fréttamynd

BMW X4 kemur á næsta ári

Er byggður á sama undirvagni og X3 jepplingurinn og er í raun "coupe" útfærsla hans. Fær 240 og 300 hestafla bensínvélar.

Bílar
Fréttamynd

Impala með krafta í kögglum

Kemur nú af tíundu kynslóð og verður kynntur á bílasýningunni í New York. Er nú 303 hestöfl, hlaðinn búnaði og gæti talist meðal lúxusbíla.

Bílar
Fréttamynd

BMW og Audi í sölukeppni

Eru nánast hnífjöfn í sölu á fyrstu tveimur mánuðum ársins. BMW var söluhæst í fyrra, á undan Audi og Benz

Bílar
Fréttamynd

Corvette Shooting Brake

Breytingin kostar tæpar tvær milljónir króna og slatta af koltrefjum. Fyrir vikið á hann ekki að þyngjast að ráði.

Bílar
Fréttamynd

Knár þó smár sé

Er framúrskarandi akstursbíll sem býðst með mörgum vélargerðum. Hefur verið framleiddur í 15 milljón eintökum.

Bílar
Fréttamynd

Fisker yfirgefur Fisker

Vanmat þann tíma og kostnað sem þarf við þróun nýrra bíla. Ekki hjálpaði til að rafgeymabirgi þess varð gjaldþrota.

Bílar