VelociRaptor- jeppi fyrir kröfuharða 23. maí 2013 08:45 Ford Raptor er feykiöflugur jeppi sem Ford sérsmíðar fyrir þá sem vilja meira afl og meiri getu en Ford F-150 pallbíllinn býður uppá. Fyrir suma er það þó ekki nóg og þeir geta fest kaup í einum svona VelociRaptor sem smíðaður er af breytingafyrirtækinu Hennessey. Hann er með 600 hestafla vél sem ætti að duga flestum við að skutla krökkunum í skólann og ef til vill meira. Þessi bíll er í raun Ford Raptor sem Hennessey hefur örlítið farið um höndum, en stærsta breytingin er ef til vill yfirbyggingin yfir pallinn. Fyrir vikið er þessi bíll nauðalíkur Ford Excursion, bara með svolítið stærri brettakanta. Innrétting bílsins er talsvert breytt og bætt, hann er með Brembo bremsur og bæði felgur og dekk eru ný. Vélin er 6,2 lítra og hefur nú fengið tvær túrbínur. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent
Ford Raptor er feykiöflugur jeppi sem Ford sérsmíðar fyrir þá sem vilja meira afl og meiri getu en Ford F-150 pallbíllinn býður uppá. Fyrir suma er það þó ekki nóg og þeir geta fest kaup í einum svona VelociRaptor sem smíðaður er af breytingafyrirtækinu Hennessey. Hann er með 600 hestafla vél sem ætti að duga flestum við að skutla krökkunum í skólann og ef til vill meira. Þessi bíll er í raun Ford Raptor sem Hennessey hefur örlítið farið um höndum, en stærsta breytingin er ef til vill yfirbyggingin yfir pallinn. Fyrir vikið er þessi bíll nauðalíkur Ford Excursion, bara með svolítið stærri brettakanta. Innrétting bílsins er talsvert breytt og bætt, hann er með Brembo bremsur og bæði felgur og dekk eru ný. Vélin er 6,2 lítra og hefur nú fengið tvær túrbínur.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent