Á 263 km hraða á reiðhjóli Finnur Thorlacius skrifar 27. maí 2013 17:20 Nýtt hraðaheimsmet á reiðhjóli var sett í Frakklandi um helgina og náði Francois Gissy 263 kílómetra hraða. Þessum hraða er að sjálfsögðu ekki hægt að ná með því einu að stíga hjólið fast, heldur naut hann öflugrar eldflaugar sem komið var fyrir á hjólinu. Eldflaugin, sem var smíðuð í Sviss, var með fljótandi vetnisperoxíði sem var undir miklum þrýstingi í flauginni. Í myndskeiðinu sést hversu hratt hjólið fer og ekki síður hve gríðahröð upptaka þess er með þessa eldflaug. Öflugur sportbíll sést reyna að fylgja hjólinu, en það tekst honum engan veginn. Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent
Nýtt hraðaheimsmet á reiðhjóli var sett í Frakklandi um helgina og náði Francois Gissy 263 kílómetra hraða. Þessum hraða er að sjálfsögðu ekki hægt að ná með því einu að stíga hjólið fast, heldur naut hann öflugrar eldflaugar sem komið var fyrir á hjólinu. Eldflaugin, sem var smíðuð í Sviss, var með fljótandi vetnisperoxíði sem var undir miklum þrýstingi í flauginni. Í myndskeiðinu sést hversu hratt hjólið fer og ekki síður hve gríðahröð upptaka þess er með þessa eldflaug. Öflugur sportbíll sést reyna að fylgja hjólinu, en það tekst honum engan veginn.
Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent