Prius með óvenjulegt met á Nürburgring Eyddi 5 teskeiðum af eldsneyti á brautinni og mældist með 0,3 lítra eyðslu Bílar 16. júlí 2014 09:57
Volkswagen staðfestir framleiðslu 7 sæta CrossBlue í Bandaríkjunum Volkswagen stefnir að sölu á 800.000 bílum í Bandaríkjunum á ári en seldi aðeins 408.000 bíla þar í fyrra. Bílar 15. júlí 2014 11:10
Næsti Prius fjórhjóladrifinn Í boði með tvær gerðir rafhlaða, ódýrum nickel-metal rafhlöðum og dýrari lithium ion rafhlöðum. Bílar 15. júlí 2014 09:45
Fimm sekúndna gleði Ók nýja Tesla Model S bílnum sínum í köku strax við afhendingu. Bílar 14. júlí 2014 13:45
Volkswagen skákar GM í Kína Söluaukning Volkswagen 18% en 11% hjá GM á fyrri helmingi ársins. Bílar 14. júlí 2014 12:54
Range Rover selst eins og heitar lummur Alls hafa selst 35 jeppar af gerðinni Range Rover það sem af er ári hjá B&L. Allt árið 2013 seldust tuttugu bílar sömu gerðar. Um 75 prósenta aukningu er að ræða á milli ára. Bílar 14. júlí 2014 11:05
Porsche Boxster er ljúfasta eldflaug Fellir blæjuna á 9 sekúndum og það má gera á allt að 60 km hraða. Bílar 14. júlí 2014 10:57
Toyota uppfærir vélaframboðið Nýju vélarnar eru allt að 30% eyðslugrennri og með 50% ódýrari íhlutum. Bílar 14. júlí 2014 10:08
Mazda endurlífgar Rotary vélar í nýjum RX-7 Mazda hafði hætt framleiðslu Rotary véla en sú nýja skilar 450 hestöflum. Bílar 11. júlí 2014 11:35
Nýr Bugatti Veyron verður 1.500 hestafla tvinnbíll Framleiddur í aðeins 450 eintökum og fer í sölu á næsta ári. Bílar 11. júlí 2014 10:10
Endurheimti stolna bílinn 33 árum seinna Sjötiú og eins árs Detroit íbúi sameinast Corvettunni sinni aftur. Bílar 3. júlí 2014 14:45
Þessa bíla er ódýrast að reka Þrír bílar frá Volkswagen bílafjölskyldunni verma þrjú efstu sætin. Bílar 3. júlí 2014 13:15
Lúxuskerra sem eyðir 3,1 lítra Bílabúð Benna hefur nú til sýnis fyrsta Porsche Panamera E-Hybrid bíllinn. Bílar 3. júlí 2014 11:03
Þessir bílar tapa virði sínu hægast Porsche Cayenne og Audi Q3 tapa hægast virði sínu. Bílar 3. júlí 2014 10:45
Hægir ferðina ef nálgast er hraðamyndavél Byggir á upplýsingum úr leiðsögukerfi og neyðarhemlun með nálgunarvara. Bílar 3. júlí 2014 09:15
Volvo selur kínverska framleiðslu í Bandaríkjunum Framleiða lengri gerð Volvo S60 bíls í Kína og flytja hluta framleiðslunnar til sölu í Bandaríkjunum. Bílar 2. júlí 2014 16:15
Renaultsport Mégane 265 nær Nordschleife metinu aftur Til að setja tímann í samhengi þá er hann á pari við 997 útgáfuna af Porsche 911 Turbo sem er 473 hestafla ofurbíll. Bílar 2. júlí 2014 15:15
Gæði Hyundai skila fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power Hyundai Accent efstur í flokki lítilla bíla, Hyundai i30 efstur í millistærðarflokki og Hyundai Genesis í lúxusbílaflokki. Bílar 2. júlí 2014 14:15
Subaru WRX STI slær eigið met á Isle of Man hringnum Meðalhraði Mark Higgins, ökumanns Subaru bílsins, á 60 km löngum hringnum var 188 km/klst. Bílar 2. júlí 2014 11:30
Stóri bróðir Qashqai kemur á óvart Nissan X-Trail jeppinn seldist vel hér á landi fyrir nokkrum árum en BL hefur ekki boðið þann bíl í nokkurn tíma. Bílar 2. júlí 2014 09:45
Seat „Allroad“ Sver sig í ætt við nokkra "Allroad" bíla sem tilheyra hinni stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Bílar 2. júlí 2014 08:45
Audi býr sig undir rafbílavæðingu Ætla að vera tilbúnir ef eftirspurn eftir rafmagnsbílum tekur mikinn kipp. Bílar 1. júlí 2014 16:30
Bjalla sem er 2,1 sekúndur í hundraðið Aðeins með 1,6 lítra sprengirými í fjórum strokkum en úr þeim eru kreist 544 hestöfl Bílar 1. júlí 2014 15:15
Forstjóri Nissan með 1.515 milljónir í laun Alan Mulally forstjóri Ford var með 2.620 milljónir í laun í fyrra og Martin Winterkorn forstjóri Volkswagen var með 2.280 milljónir. Bílar 1. júlí 2014 13:30
6 milljón mengandi bílar af götunum í Kína Í fyrra tilkynnti ríkisstjórn Kína að sett yrði 18.600 milljarðar króna til að stemma stigu við mengun í Kína á næstu 5 árum. Bílar 1. júlí 2014 11:45
Ódýrasta gerð Íslandsjepplingsins Í þessum bíl fæst allt það sem skiptir máli í RAV4 á næstum tveimur milljónum króna lægra verði en dýrasta útgáfa hans. Bílar 1. júlí 2014 10:41
Hvernig Japan breytti bílaiðnaðinum Smærri bílar, smærri vélar, lág bilanatíðni og ný nálgun japanskra framleiðenda breytti bílaframleiðslu í heiminum. Bílar 1. júlí 2014 09:34
Ford með þrennu EcoBoost vél Ford valin vél ársins þriðja árið í röð, sem aldrei hefur gerst áður. Bílar 30. júní 2014 16:15
Renault-Nissan tekur yfir Lada Hefur nú eignast 67,1% ráðandi hlut í AvtoVAZ sem framleiðir Lada bíla. Bílar 30. júní 2014 09:48