Toyota selur meira en Ford í Bandaríkjunum Bílasala vestanhafs áfram góð og jókst um 9,2% í júlí. Bílar 5. ágúst 2014 10:15
Höfuðstöðvar Fiat frá Ítalíu Flytur frá Ítalíu til Slough í Englandi ef sameiningin verður samþykkt í dag. Bílar 1. ágúst 2014 10:37
Hyundai kynnir "Juke“-keppinaut Á að keppa um hylli þeirra kaupenda sem kjósa litla jepplinga. Bílar 1. ágúst 2014 09:35
BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera BMW M4 er 425 hestöfl en Porsche 911 Carrera 350 hestöfl, en dugar sá munur? Bílar 31. júlí 2014 14:52
Samhæft BMW-drift Fimm ökusnillingar drifta hlið við hlið, betur en sést hefur áður. Bílar 31. júlí 2014 09:15
Smart kynnir risabíl Finnst kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum. Bílar 30. júlí 2014 15:39
Svona á að auglýsa Toyota Hilux Japanskur húmor í óvenjulegri sjónvarpsauglýsingu. Bílar 30. júlí 2014 10:07
Volkswagen nálgast Toyota í fjölda seldra bíla Toyota seldi 5,1 milljón bíla og Volkswagen 5,0 á fyrri helmingi ársins en vöxtur Volkswagen í sölu er meiri. Bílar 30. júlí 2014 09:58
Nýtt heimsmet í drifti Ók 144,1 kílómetra á 2 klukkutímum og 25 mínútum á hlið og bætti metið um 61,6 kílómetra. Bílar 29. júlí 2014 14:31
Ógnvekjandi brekkuklifur Fer 1.350 metra þrönga brautina á 35,05 sekúndum á 139 km meðalhraða. Bílar 29. júlí 2014 10:52
Hætta að framleiða bíla í Rússlandi Síminnkandi sala nýrra bíla og lækkun skatta á innflutta bíla verður líklega til lokunar verksmiðja erlendra framleiðenda. Bílar 29. júlí 2014 09:53
Porsche hættir framleiðslu grunngerðar Cayenne Cayenne S fær 6 strokka vél með tveimur forþjöppum í stað 8 strokka vélar nú. Bílar 28. júlí 2014 13:38
Audi Q7 fær rafmótora Verður einnig í flaggskipinu A8 og hugsanlega einnig í A5 bílnum. Bílar 28. júlí 2014 11:30
Gröfusnillingur Sýnir áður óséða takta við að ferma gröfu sína uppá flutningabíl. Bílar 25. júlí 2014 14:41
Kia Sportage í fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power Alls tóku 18.000 þýskir ökumenn þátt gæðakönnunni sem haldin er árlega í Þýskalandi. Bílar 25. júlí 2014 14:15
Bretar kaupa þýska bíla Sala Mercedes Benz jókst um 17%, BMW um 15% og Audi um 14%. Bílar 25. júlí 2014 13:09
Lögreglan kaupir sérútbúna Volvo lögreglubíla Með undirvagn og hemlakerfi sem sérstaklega er styrkt til að þola mikið álag. Bílar 25. júlí 2014 12:27
Audi hættir með CVT-skiptingar Skipta þeim út fyrir S-tronic sjálfskiptingar með tvöfaldri kúplingu. Bílar 25. júlí 2014 09:56
Hyundai með besta viðmótsskorið Ný könnun J.D. Power sem byggir á mati bifreiðaeigenda. Bílar 25. júlí 2014 09:17
707 hestafla Challenger á 6,8 milljónir Bandaríkjamenn hafa löngum verið öfundsverðir vegna lágs bílverðs þar í landi. Bílar 16. júlí 2014 16:00
Fyrsti Unimog af nýrri kynslóð Hefur 120 cm vaðgetu, getur klifrað upp 45 gráðu halla og öxlarnir geta hallað um 30 gráður. Bílar 16. júlí 2014 13:45
Bentley og Rolls Royce bílar rjúka út Sala Bentley bíla jókst um 23% á fyrri helmingi ársins og um 33% hjá Rolls Royce. Bílar 16. júlí 2014 11:23
Prius með óvenjulegt met á Nürburgring Eyddi 5 teskeiðum af eldsneyti á brautinni og mældist með 0,3 lítra eyðslu Bílar 16. júlí 2014 09:57
Volkswagen staðfestir framleiðslu 7 sæta CrossBlue í Bandaríkjunum Volkswagen stefnir að sölu á 800.000 bílum í Bandaríkjunum á ári en seldi aðeins 408.000 bíla þar í fyrra. Bílar 15. júlí 2014 11:10
Næsti Prius fjórhjóladrifinn Í boði með tvær gerðir rafhlaða, ódýrum nickel-metal rafhlöðum og dýrari lithium ion rafhlöðum. Bílar 15. júlí 2014 09:45
Fimm sekúndna gleði Ók nýja Tesla Model S bílnum sínum í köku strax við afhendingu. Bílar 14. júlí 2014 13:45
Volkswagen skákar GM í Kína Söluaukning Volkswagen 18% en 11% hjá GM á fyrri helmingi ársins. Bílar 14. júlí 2014 12:54
Range Rover selst eins og heitar lummur Alls hafa selst 35 jeppar af gerðinni Range Rover það sem af er ári hjá B&L. Allt árið 2013 seldust tuttugu bílar sömu gerðar. Um 75 prósenta aukningu er að ræða á milli ára. Bílar 14. júlí 2014 11:05