Bílþjófur fær fyrir ferðina Finnur Thorlacius skrifar 26. september 2014 14:31 Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent
Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent