Valgeirarnir kallaðir inn í U21 Tveir leikmenn eru dottnir út úr U21-árs landsliðshópnum vegna meiðsla og þar af leiðandi hafa tveir aðrir verið kallaðir inn í þeirra stað. Fótbolti 31. ágúst 2020 21:27
Segir að Valdimar sé besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Þetta segir Reynir Leósson. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 16:00
Fylkir endurheimtir Orra frá Heerenveen Knattspyrnumaðurinn efnilegi Orri Hrafn Kjartansson er mættur aftur í Árbæinn eftir tveggja ára dvöl hjá Heerenveen í Hollandi. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 15:45
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31. ágúst 2020 08:52
Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 22:40
Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 19:25
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 17:05
Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 30. ágúst 2020 16:34
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 30. ágúst 2020 06:05
Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 13:00
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. Fótbolti 28. ágúst 2020 13:40
Ísland fyrir neðan Færeyjar og Gíbraltar á lista UEFA Aðeins örfá lönd eru neðar en Ísland á stigalista UEFA, þar sem árangur félagsliða í knattspyrnu karla er notaður til að raða löndum niður. Færeyjar og Gíbraltar eru ofar. Fótbolti 28. ágúst 2020 12:22
KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 11:15
„Hann hefur greinilega unnið vel í sínum málum og er á mun betri stað í dag“ Stefan Alexander Ljubicic stimplaði sig inn hjá HK með góðri frammistöðu í góðum sigri og á tíma þegar liðið þurfti á honum að halda. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 11:00
„Sem betur fer gerði hann það ekki því það hefði verið drepleiðinlegt“ Eru Valsmenn óstöðvandi og eiga þeir Íslandsmeistaratitilinn vísan? Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni fóru yfir góða stöðu Valsmanna á toppi Pepsi Max deildinni og hvaða lið muni keppa við þá. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 09:30
„Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 07:00
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 21:00
Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 18:00
Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. Sport 27. ágúst 2020 16:00
„Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 14:14
Norwich lánar ÍA Ísak Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 13:57
„Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 13:15
„Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27. ágúst 2020 12:45
Nýi kóngurinn í Kórnum Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 11:00
Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 07:30
Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 22:06