Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Aflandskrónufrumvarpið samþykkt á Alþingi

Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í kvöld með 47 greiddum atkvæðum. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Píratar sátu hjá.

Innlent
Fréttamynd

Ísland – boðberi friðar

Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er IMMI?

Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi.

Skoðun
Fréttamynd

Sokkinn kostnaður

Um er að ræða vanda á heimsvísu. "Þúsaldarkynslóðin“ hefur verið að dragast aftur úr. "Gögn benda til þess að þetta fólk fái lægri byrjunarlaun og að það hafi ekki fengið launahækkanir með auknum starfsaldri eins og áður hefur þekkst. Það virðist vera að fólk sé að fá minna fyrir sérhæfð störf, töluvert af störfum sem ungt fólk fær núna eru í þjónustu-, verslunar- og veitingageiranum,“ segir Ásgeir.

Skoðun
Fréttamynd

Gagnsleysingjar

Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að

Fastir pennar
Fréttamynd

Framtíðarstjórnin

Samfylkingin var stofnuð til þess að hugsjónin um jöfnuð, frelsi og samábyrgð yrði sterkt afl í íslensku samfélagi. Hvort sem flokkurinn hefur mælst stór eða lítill hef ég talað fyrir samstarfi við önnur félagshyggjuöfl.

Skoðun
Fréttamynd

Hvert verður næsta skrefið á Íslandi?

Íslendingar brugðust við efnhagshruninu 2008 með þeim hætti sem fáar aðrar þjóðir hafa látið sér detta í hug: þeir tóku eigið gildismat til endurskoðunar. Þá fór fram einstaklega raunsæislegt mat á því hvernig

Skoðun