Guðlaugur Þór stefnir á forystusæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er 3. september næstkomandi. Innlent 12. ágúst 2016 11:47
Eva gefur kost á sér í 2 - 3. sæti í Reykjavík Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur, gefur kost á sér í 2-3. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Innlent 12. ágúst 2016 11:42
Lilja Dögg vill leiða lista Framsóknar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, mun sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi kosningum í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 12. ágúst 2016 07:00
Smári McCarthy fer fyrir Pírötum í Suðurkjördæmi Þetta er annar framboðslisti Pírata en áður hafði farið fram prófkjör í Norðausturkjördæmi. Prófkjöri í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi lýkur á morgun. Innlent 12. ágúst 2016 00:19
Sigurður Ingi: Sameiginleg sýn að kjósa 29. október Forsætisráðherra vonar að þingstörf fari vel fram og að boðaður kjördagur haldist. Innlent 11. ágúst 2016 18:49
Áslaug Arna sækist eftir 3. sæti í prófkjörinu Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rennur út á morgun. Innlent 11. ágúst 2016 18:20
Guðmundur Steingrímsson býður sig ekki fram í haust Ætlar að takast á við nýjar áskoranir. Innlent 11. ágúst 2016 09:08
Í framboði fastur á spítala Friðrik Guðmundsson dvelur enn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. Hann býr á sambýli í Reykjanesbæ ásamt bróður sínum og þriðja manni en hefur verið vistaður á spítalanum frá 27. mars. Bræðurnir eru með sjaldgæfan erfðasjúkdóm, DMD, sem leggst á alla vöðva líkamans og ágerist með aldrinum. Innlent 11. ágúst 2016 06:00
Kjöt og skordýr Það hefur oft vakið hjá mér furðu hversu lítið er talað um hlýnun jarðar og umhverfismál hér á Íslandi. Við erum ekki fullkomin frekar en aðrar þjóðir í þessum málum. Mér fannst þögnin öskrandi í desember síðastliðnum, þegar ný markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt. Til þess að ná þessum markmiðum skrifuðu þjóðir heims undir Parísarsamkomulagið, sem skuldbindur þær til þess að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan tveggja gráða marksins og jafnvel undir 1,5 gráðum. Skoðun 11. ágúst 2016 06:00
Tíu í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi Prófkjörið fer fram 3. september næstkomandi. Innlent 10. ágúst 2016 21:37
Brynjólfur sækist eftir fimmta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna Brynjólfur Magnússon tekur þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Innlent 10. ágúst 2016 18:18
Páll Magnússon ætlar sér oddvitasætið á Suðurlandi Ragnheiður Elín Árnadóttir fær harða samkeppni um fyrsta sætið. Innlent 10. ágúst 2016 17:01
Ragnheiður Elín vill halda í 1. sætið í Suðurkjördæmi Iðnaðar-og viðskiptaráðherra sækist eftir 1. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Innlent 10. ágúst 2016 15:14
Hvernig innleiðum við nýja stjórnarskrá á Íslandi? Eitt af stefnumálum Pírata, sem ég er innilega sammála, er innleiðing nýrrar stjórnarskrár enda kominn tími til að bráðabirgða stjórnarskráin sem innleidd var árið 1944 verði endurnýjuð. Slík framkvæmd í þjóðfélagi okkar gæti orðið mikið hitamál. Sumir andstæðingar segja að þetta sé ekki hægt og aðrir sem eru fylgjandi málinu segja að þetta sé ekkert mál og að eftir setningu næsta þings yrði ný stjórnarskrá samþykkt, síðan yrði þing rofið og kosið til þess næsta. Skoðun 10. ágúst 2016 06:00
Fluglest, flugvellir, sjúkrahús og stóra myndin Skoðum nokkur stór samgöngutengd mál á suðvesturhorninu í samhengi og horfum til framtíðar. Skoðun 10. ágúst 2016 06:00
Skilur ekki hví Píratar vilja ekki meðhöndla líkþorn á kostnað skattgreiðenda Brynjar Níelsson gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um gjaldfrjálsa tannlækna- og sálfræðiþjónustu. Innlent 9. ágúst 2016 22:48
Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Innlent 9. ágúst 2016 18:46
Ingibjörg gefur kost á sér í 4. sæti í Reykjavík Ingibjörg Óðinsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í komandi prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. Innlent 9. ágúst 2016 10:56
Ráðherra þarf tíma til að svara stjórnarandstöðunni Leitað var eftir viðbrögðum forsætisráðherra í kjölfar ummæla þingflokksformanna um að óvissa um tímasetningu boðaðra kosninga myndi trufla þingstörfin. Innlent 9. ágúst 2016 06:00
Leið að nýju Íslandi Hrunið er ekki ástæða þess að við Íslendingar þurfum nýja stjórnarskrá; það minnti okkur á að við höfum alltaf þurft nýja stjórnarskrá. Að grunnstoðir stjórnmála okkar og samfélags eru fúnar – og bregðast þegar á reynir. Skoðun 9. ágúst 2016 06:00
Hafdís gefur kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna Hafdís Gunnarsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 8. ágúst 2016 18:22
Bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna í Hafnarfirði vill á þing Helga Ingólfsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi vegna þingkosninganna í haust. Innlent 8. ágúst 2016 11:26
Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí "Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga. Innlent 8. ágúst 2016 07:00
Enginn einhugur um Sigmund í þingflokki Framsóknar Skiptar skoðanir eru um það meðal þingmanna Framsóknarflokksins hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eigi að leiða flokkinn í kosningunum í haust. Innlent 5. ágúst 2016 19:06
Skiptar skoðanir um stutt kjörtímabil Formenn VG og Samfylkingar hugnast ekki stutt kjörtímabil líkt og þingflokksformaður Pírata hefur stungið upp á. Formenn Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar útiloka það ekki. Innlent 5. ágúst 2016 16:15
Kúvending Sigmundar: Leggur til „ómerkilega brellu“ og „tilraun til popúlisma“ Í tveimur viðtölum í gær lagði Sigmundur Davíð til afturvirkar hækkanir á lífeyrisgreiðslum til elli- og örorkulífeyrisþega. Innlent 5. ágúst 2016 10:31
Tillaga gerð um uppstillingu hjá VG í Kraganum Boðað hefur verið til fundar í kjördæmaráði VG í Suðvesturkjördæmi á miðvikudag. Innlent 5. ágúst 2016 07:00
Kreppa Hún er undarleg staðan sem komin er upp á þinginu – í sumarfríinu vel að merkja þar sem hvorki er fundað né þingað. Fastir pennar 5. ágúst 2016 07:00
Stjórnarmyndun gæti reynst Pírötum erfið Ef Píratar halda kröfunni til streitu um stutt þing gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, Innlent 5. ágúst 2016 07:00
Árni Johnsen um þingframboð: „Ég hef dúndrandi reynslu“ Árni segist finna fyrir eftirspurn fyrir sínum kröftum á þingi. Innlent 4. ágúst 2016 18:09