Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Innlent 17. september 2016 13:10
Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. Innlent 17. september 2016 12:55
Björt framtíð hlakkar til kosninganna Óttarr Proppé býður sig einn fram til embættis formanns og segist spenntur fyrir kosningunum þótt skoðanakannanir bendi til að flokkurinn gæti þurrkast út. Innlent 17. september 2016 12:30
Komið að ögurstundu hjá Sigmundi Davíð Kjördæmaþing Framsóknarflokksins velur í dag fólk í fimm efstu sæti á framboðslista í Norðausturkjördæmi. Innlent 17. september 2016 11:45
Björt og Eva bítast um stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Ársfundur Bjartrar framtíðar stendur nú yfir. Innlent 17. september 2016 11:30
Þorsteinn leiðir Viðreisn í Reykjavík norður Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Innlent 17. september 2016 10:43
Sigurður Ingi mættur í réttir í hreppnum sínum Kindur verða dregnar í dilka í Hrunamannahreppi í dag. Innlent 16. september 2016 12:59
Framsóknarmenn í Reykjanesbæ styðja Sigurð Inga Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið 1.-2. október næstkomandi í Háskólabíó og þar verður kosið um forystusveit flokksins. Innlent 15. september 2016 23:52
Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN "Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum." Innlent 15. september 2016 21:06
Sækist eftir stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Sitjandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar er Brynhildur S. Björnsdóttir. Innlent 15. september 2016 18:52
Flokkarnir mæta draghaltir til kosninga Allir nema Viðreisn eru í standandi vandræðum nú þegar rétt rúmur mánuður er til kosninga. Innlent 15. september 2016 14:30
Formanni Framsóknar ekki tekist að ávinna sér glatað traust Framsóknarmenn í Borgarfirði og á Mýrum vilja að forsætisráðherra taki við formennsku í Framsóknarflokknum. Innlent 15. september 2016 13:07
Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum styðja Sigurð Inga Telja Sigmund Davíð ekki hafa náð að ávinna sér aftur það traust sem hann missti. Innlent 15. september 2016 10:24
Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 15. september 2016 10:03
Unnur Brá bíður með að tjá sig um prófkjörið Þrír karlmenn, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason, hrepptu þrjú efstu sætin. Innlent 15. september 2016 06:30
Stjórnarandstaðan hefði getað fellt búvörusamninginn á þingi Búvörulög hefðu fallið á þingi ef þeir þingmenn sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna hefðu greitt atkvæði á móti. Atkvæði stjórnarandstöðunnar komu þingmanni Bjartrar framtíðar, sem sagði nei, mjög á óvart. Innlent 15. september 2016 06:30
Eygló leiðir listann í SV Framboðslisti Framsóknar í Suðvesturkjördæmi er skipaður fleiri konum en körlum. Innlent 14. september 2016 22:33
Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða Innlent 14. september 2016 18:45
Segir þörf á að skilgreina betur hvers vegna búvörusamningar séu gerðir og hverju þeir eigi að skila Guðlaugur Þór Þórðarson einn fjögurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem sat hjá við afgreiðslu búvöruasamninga á þingi í gær segist ekki telja samninginn nægilega vel undirbyggðan. Innlent 14. september 2016 17:30
Vill að þingsköp verði endurskoðuð vegna afgreiðslu búvörusamninga Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar tók til máls undir liðnum fundarstjórn forseta á Alþingi í dag og gerði að umtalsefni atkvæðagreiðsluna um búvörusamningana á þingi í gær. Innlent 14. september 2016 14:44
Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. Innlent 14. september 2016 12:23
Hjáseta ekki sama og samþykki Mikil umræða hefur skapast í kjölfar þess að búvörusamningur var samþykktur í gær með aðeins nítján atkvæðum. Innlent 14. september 2016 11:24
Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. Innlent 14. september 2016 10:04
Lilja íhugar framboð til varaformanns Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra íhugar að bjóða sig fram til varaformanns í Framsóknarflokknum. Innlent 14. september 2016 09:00
Íhugar varaformannsframboð Gunnar Bragi Sveinsson segir að til greina komi að bjóða sig fram til varaformanns Framsóknarflokksins. Hann mun ekki styðja Sigurð Inga sem formann og telur rétt að Sigmundur Davíð verði áfram í forystu. Innlent 14. september 2016 06:30
„Mistök að halda prófkjör í þessum kjördæmum“ Fyrrverandi formaður SUS vill að Sjálfstæðisflokkurinn bregðist við. Innlent 13. september 2016 20:19
Birgitta snöggreiddist Ásmundi þegar hann ræddi prófkjör Pírata: „Hættu að ljúga!“ Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi prófkjör Sjálfstæðisflokksins í liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Hann sagði þúsundir hafa tekið þátt í prófkjörum flokksins og það væri sérstaða hans á meðal pólitískra afla hér á landi hvernig valið væri á lista. Innlent 13. september 2016 14:56
Spurði út í þátttöku Sigmundar í nefndarstörfum: „Er þetta í lagi?“ Sigmundur Davíð situr ekki í neinni þingnefnd. Innlent 13. september 2016 14:24
Sigmundur Davíð um tölvuinnbrotið: „Varla spennandi frétt, hvað þá efni í vísindaskáldsögu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að það sé búið að vera gaman að fylgjast umræðu um tölvuinnbrotið sem hann nefndi í ræðu sinni á haustþingi miðstjórnar flokksins á laugardaginn. Innlent 13. september 2016 12:44
Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. Innlent 13. september 2016 12:10