Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2017 13:08 Jóni Þóri Ólafssyni var heitt í hamsi á Alþingi í dag. Skjáskot Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var áminntur af forseta Alþingis í dag í umræðum um tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt.Upptöku af ræðunni má sjá hér að neðan. Átti hann þar í orðaskiptum við Teit Björn Einarsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, sem hafði veitt andsvar við fyrri ræðu Píratans.Sjá einnig: „Þetta á að rannsaka“ Jón Þór sagðist ósáttur við það hvernig að málinu hafði verið staðið í nefndinni og kallaði á meiri tíma til að vinna úr tillögunni. Í miðri ræðu Jóns Þórs heyrðust hlátrasköll úr þingsalnum. „Þingmaðurinn hlær. Þingmenn verða að átta sig á því að á þetta þing veljast almennir borgarar sem eru ekki allir lögmenn og við þurfum fokking tíma til þess að geta unnið þetta mál,“ kallaði Jón Þór og baðst strax afsökunar á orðum sínum eftir að forseti hafði slegið í bjöllu sína.Sjá einnig: Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt „Ég missti út úr mér þetta orð,“ sagði sakbitinn Jón Þór áður en hann tók að kalla á ný. Ræðu hans má sjá hér að neðan. Umræður um skipan í Landsrétt standa enn yfir. Með þeim má fylgjast hér. Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00 Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29 „Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18 Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var áminntur af forseta Alþingis í dag í umræðum um tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt.Upptöku af ræðunni má sjá hér að neðan. Átti hann þar í orðaskiptum við Teit Björn Einarsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, sem hafði veitt andsvar við fyrri ræðu Píratans.Sjá einnig: „Þetta á að rannsaka“ Jón Þór sagðist ósáttur við það hvernig að málinu hafði verið staðið í nefndinni og kallaði á meiri tíma til að vinna úr tillögunni. Í miðri ræðu Jóns Þórs heyrðust hlátrasköll úr þingsalnum. „Þingmaðurinn hlær. Þingmenn verða að átta sig á því að á þetta þing veljast almennir borgarar sem eru ekki allir lögmenn og við þurfum fokking tíma til þess að geta unnið þetta mál,“ kallaði Jón Þór og baðst strax afsökunar á orðum sínum eftir að forseti hafði slegið í bjöllu sína.Sjá einnig: Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt „Ég missti út úr mér þetta orð,“ sagði sakbitinn Jón Þór áður en hann tók að kalla á ný. Ræðu hans má sjá hér að neðan. Umræður um skipan í Landsrétt standa enn yfir. Með þeim má fylgjast hér.
Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00 Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29 „Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18 Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53
Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00
Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29
„Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18
Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent