Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Pawel segir evruna besta myntkostinn fyrir Ísland

Þingmaður Viðreisnar telur evruna bestu framtíðarmyntina fyrir Ísland en þar sem sú skoðun nyti ekki meirihlutafylgis, væri nú meðal annars verið að skoða að taka upp fastgengisstefnu í gegnum svo kallað myntráð.

Innlent
Fréttamynd

Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun

Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði.

Innlent
Fréttamynd

Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár

Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram.

Innlent
Fréttamynd

Tók undir gagnrýni Páls Magnússonar á Silfrið

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingi í dag að honum þætti fréttamat fjölmiðla svolítið bjagað og nefndi í því samhengi sérstaklega þáttinn Silfrið sem var á dagskrá RÚV síðastliðinn sunnudag og umfjöllun um sjómannaverkfallið þar.

Innlent