Bein útsending: Kristján Þór kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vegna frumkvæðisathugunar á hæfi ráðherrans gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja. Innlent 22. janúar 2020 09:00
Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku. Innlent 21. janúar 2020 15:32
Ráðuneytisfólk virðist vilja verja ráðherra sinn Túlka hæfihugtakið furðu þröngt að mati stjórnsýslufræðings. Innlent 21. janúar 2020 14:02
Kostnaður vegna utanlandsferða um 60 milljónir árið 2018 Það er nokkru meira en árið þar á undan þegar heildarkostnaður vegna utanlandsferða nam rétt rúmum 43 milljónum. Innlent 21. janúar 2020 13:15
126 kvartanir bárust landlækni í fyrra Málsmeðferðartími kvartanamála er að jafnaði á bilinu sjö mánuðir og allt upp í tvö ár í einstaka tilfellum. Innlent 21. janúar 2020 11:18
554 bíða eftir að hefja afplánun Meðalbiðtími eftir afplánun var hátt í tuttugu mánuðir í fyrra og er það lengsti meðalbiðtími eftir afplánun síðustu tíu ár. Innlent 21. janúar 2020 11:03
Tónn ríkisstjórnarinnar falskur þótt fagurgalinn heyrist á milli "Sjálf hef ég lengi hlustað eftir þessum nýja tón sem slá átti með myndun þessarar ríkisstjórnar. Tón sátta, ábyrgðar og heiðarleika, sem tekur gagnrýni fagnandi og vinnur stöðugt að eflingu trausts með gegnsæjum og vönduðum vinnubrögðum. Innlent 20. janúar 2020 20:16
„Menn geta ekki fengið allt“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var nokkuð bjartsýnn á stöðuna í efnahagsmálum, þrátt fyrir að hægst hafi um í hagkerfinu, í ræðu sinni á Alþingi í dag. Innlent 20. janúar 2020 19:45
Fámenn en hávær mótmæli á Austurvelli Hópur mótmælenda lét hressilega í sér heyra á Austurvelli þegar Alþingi kom saman til fundar í fyrsta sinn á árinu í dag. Innlent 20. janúar 2020 19:12
Ríkisstjórn um „kyrrstöðu og skaðaminnkun“ ekki rétta svarið Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór hörðum orðum í ræðu sinni á Alþingi í dag. Innlent 20. janúar 2020 17:45
Þingmenn minntust Guðrúnar Ögmundsdóttur Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð um Guðrúnu Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í dag. Innlent 20. janúar 2020 17:43
Opinber fjárfesting aukist um 45 prósent Opinberar fjárfestingar í tíð núverandi ríkisstjórnar hafa aukist um 45% frá því stjórnin tók við. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í ræðu hennar um stöðuna í stjórnmálum og verkefnin fram undan á Alþingi í dag. Innlent 20. janúar 2020 17:22
„Þetta er ekki eitt af þessum málum sem mun lognast út af og hverfa“ Formaður stjórnarskrárfélagsins segir að lýðræðið sé sameign allra landsmanna og þess vegna sé það á ábyrgð hvers og eins að láta það virka sem skyldi. Innlent 20. janúar 2020 15:40
Bein útsending: Alþingi kemur saman á ný eftir jólahlé Alþingi kom saman á ný eftir jólahlé í dag. Fundur hófst klukkan 15 en var strax frestað til klukkan 16. Innlent 20. janúar 2020 15:30
Orðrómur um að Ólafur Jóhann vilji í Útvarpshúsið reynist rangur Enn reyna menn að geta sér til um hverjir sækja um stöðu útvarpsstjóra. Innlent 20. janúar 2020 14:40
Segir ráðuneytið túlka hæfisreglur allt of þröngt Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið túlka reglur um hæfi ráðherra allt of þröngt. Innlent 20. janúar 2020 14:15
Rannsaka starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis með áherslu einelti og áreitni Alþingi stendur nú fyrir rannsókn á vinnustaðamenningu og starfsumhverfi þingsins með sérstakri áherslu á einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni. Innlent 20. janúar 2020 11:41
„Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun. Innlent 19. janúar 2020 20:52
Segir að strangt til tekið séu 15 milljarðar í ríkissjóði sem tilheyri Ofanflóðasjóði Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að strangt til tekið séu 15 milljónir í ríkissjóði sem tilheyri verkefnum Ofanflóðasjóðs. Hann segir mikilvægt að fjármunirnir verði nýttir til framkvæmda á næstu árum. Innlent 19. janúar 2020 13:02
Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. Innlent 19. janúar 2020 12:30
Þingnefnd ræðir gögn um hæfi Kristjáns Þórs á mánudaginn Sjávarútvegsráðuneytið hefur skilað svörum til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vegna frumkvæðisathugunar á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar. Innlent 18. janúar 2020 19:53
Vill engu spá um hvort átök verði í þinginu þegar umræður hefjast um hálendisþjóðgarð Hann hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars og segir raunhæft að það verði samþykkt. Innlent 18. janúar 2020 19:00
Segir fjárframlög til Landspítala ekki í samræmi við boðaða stórsókn í heilbrigðismálum Þingmaður Samfylkingarinnar segir að setja þurfi tölur um fjárveitingar til Landspítalans í samhengi við íbúafjölgun og aðrar breytur. Að teknu tilliti til þeirra sé aukning fjárframlaga hins opinbera til Landspítalans á síðustu þremur árum einungis fimm prósent. Innlent 17. janúar 2020 13:13
Samfylkingin bætir við sig í nýrri könnun MMR Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,3%, nær óbreytt frá mælingu MMR í desember. Innlent 16. janúar 2020 11:40
Jóhannes Þór gefur lítið fyrir lobbíistatal Björns Levís Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur Björn Leví vaða villu og svíma. Innlent 15. janúar 2020 14:48
Ásmundur bað þrýstihóp í ferðaþjónustu afsökunar á Birni Leví Kurr á fundi rekstraraðila ferðaþjónustu og þingmanna. Innlent 15. janúar 2020 12:46
Aðeins færri sjúklingar á göngum bráðamóttökunnar Vandi bráðamóttökunnar er ekkert annað en birtingarmynd vandans í heilbrigðiskerfinu í heild að sögn forstjóra Landspítalans. Innlent 14. janúar 2020 20:00
Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 14:20
Hugnast ekki eitt stórt bákn í heilbrigðiskerfinu Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að leysa megi vanda Landspítalans með því að færa verkefni til annarra stofnanna sem ekki eigi heima á Landspítalanum. Innlent 14. janúar 2020 13:04
Björgunarsveitir hvetja þingmenn til að samþykkja frumvarp Jóns Formaður björgunarsveitarinnar Brákar í Borgarnesi óskar eftir svörum frá Alþingismönnum um það hvers vegna frumvarp Jóns Gunnarssonar sé ekki orðið að lögum. Innlent 14. janúar 2020 08:30