Sýnishorn úr Broadchurch

Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds semur tónlistina fyrir bresku sakamálaþættina Broadchurch sem hefja göngu sína á Stöð 2 hinn 11. ágúst. Þættirnir segja frá morði á ungum dreng í litlum smábæ á Englandi en fjölmiðlafár í kringum morðið hefur stórtæk áhrif á samfélagið.

1576
00:33

Vinsælt í flokknum Stöð 2