Meistararnir með verstu nýtinguna
Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru með verstu, eða eiginlega langverstu, þriggja stiga skotnýtinguna í Bónus-deild karla í körfubolta. Málið var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudaginn.
Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru með verstu, eða eiginlega langverstu, þriggja stiga skotnýtinguna í Bónus-deild karla í körfubolta. Málið var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudaginn.