Ísland í dag - Svona gerir Gummi Ben aldargamla fjölskylduuppskrift

Gummi Ben og Eva Laufey brettu upp ermar á dögunum og hentu í ítalska matarveislu fyrir þrjú hundruð manns. Ísland í dag fylgdist með en innslagið má sjá hér að ofan.

750
06:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag