Pressa 3 - sýnishorn

Sýnishorn úr öðrum þætti Pressu 3, sex þátta spennuþáttaröð sem er sýnd á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Lára blaðakona á Póstinum glímir við harðsvírað glæpagengi sem reynir að ná yfirráðum í undirheimum Reykjavíkur Ekki bætir úr skák þegar dóttir hennar tekur upp náin kynni við einn úr genginu. Með aðalhlutverk í þáttunum fara Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Björn Thors, Þorsteinn Bachman og Helgi Björnsson.

41198
00:44

Vinsælt í flokknum Stöð 2