Fæðingar án aðstoðar heilbrigðisstarfsfólks varhugaverðar
Fæðingum án nokkurrar aðstoðar heilbrigðisstarfsfólks hefur fjölgað hér á landi á milli ára sem talið er mega rekja til tískustrauma í Bandaríkjunum. Formaður Félags ljósmæðra segir dæmi um áhrifavalda hér á landi sem mæli með þessari varhugaverðu aðferð.