Þrettán létust í gríðarmiklum eldsvoða
Að minnsta kosti þrettán fórust í gríðarmiklum eldsvoða í fjölbýlishúsum í Hong Kong í dag. Um er að ræða þyrpingu þrjátíu hæða húsa þar sem hátt í fimm þúsund manns búa.
Að minnsta kosti þrettán fórust í gríðarmiklum eldsvoða í fjölbýlishúsum í Hong Kong í dag. Um er að ræða þyrpingu þrjátíu hæða húsa þar sem hátt í fimm þúsund manns búa.