Arnar ánægður þrátt fyrir tap
Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM.
Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM.