Gjörólíkt gengi frá kosningum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2025 15:01 Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir eru formenn flokkanna sem mynda ríkisstjórn. Vísir/Einar Samfylkingin mælist með 31,6 prósenta fylgi í nýrri könnun Maskínu og hefur ekki mælst hærri í könnunum fyrirtækisins. Fylgið er helmingi meira en í kosningunum fyrir níu mánuðum á meðan fylgi Flokks fólksins hefur helmingast. Maskína kannar fylgi flokkanna mánaðarlega og eru litlar breytingar á fylginu á milli júlí og ágúst. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur bæta lítillega við sig en fylgi Viðreisnar stendur í stað. Fylgi flokksins hefur verið langstöðugast ríkisstjórnarflokkanna frá kosningum þegar flokkurinn fékk 15,8 prósenta fylgi. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins minnkar lítillega, er nú 9,6 prósent og 6,5 prósent. Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn fengu engan þingmann kjörinn í kosningunum í nóvember. Könnunin bendir til þess að Vinstri græn séu aðeins að sækja í sig veðrið, nú með 4,2 prósenta fylgi. Fylgi Pírata og Sósíalistaflokksins minnkar lítillega. Segja má að fylgi Flokks fólksins hafi hrunið síðan í kosningunum þegar flokkurinn fékk 13,8 prósent. Hann mælist nú með 6,3 prósent en margt bendir til þess að skoðanakannanir undanfarinna ára vanmeti fylgi flokksins miðað við niðurstöður kosninga. Að neðan má sjá línurit sem sýnir þróun á fylgi flokkanna í könnunum Maskínu frá því í kosningunum árið 2021. Skoðanakannanir Alþingi Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Flokkur fólksins Vinstri græn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Ábyrg framtíð Tengdar fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56 Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42 Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Sjá meira
Maskína kannar fylgi flokkanna mánaðarlega og eru litlar breytingar á fylginu á milli júlí og ágúst. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur bæta lítillega við sig en fylgi Viðreisnar stendur í stað. Fylgi flokksins hefur verið langstöðugast ríkisstjórnarflokkanna frá kosningum þegar flokkurinn fékk 15,8 prósenta fylgi. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins minnkar lítillega, er nú 9,6 prósent og 6,5 prósent. Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn fengu engan þingmann kjörinn í kosningunum í nóvember. Könnunin bendir til þess að Vinstri græn séu aðeins að sækja í sig veðrið, nú með 4,2 prósenta fylgi. Fylgi Pírata og Sósíalistaflokksins minnkar lítillega. Segja má að fylgi Flokks fólksins hafi hrunið síðan í kosningunum þegar flokkurinn fékk 13,8 prósent. Hann mælist nú með 6,3 prósent en margt bendir til þess að skoðanakannanir undanfarinna ára vanmeti fylgi flokksins miðað við niðurstöður kosninga. Að neðan má sjá línurit sem sýnir þróun á fylgi flokkanna í könnunum Maskínu frá því í kosningunum árið 2021.
Skoðanakannanir Alþingi Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Flokkur fólksins Vinstri græn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Ábyrg framtíð Tengdar fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56 Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42 Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Sjá meira
Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56
Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42
Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24