Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2025 10:47 Hrannar Björn og Heiða Björg nutu indversks matar og strætókerfis höfuðborgarsvæðisins á þriðjudagskvöld. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, fagnaði nítján ára brúðkaupsafmæli með eiginmanni sínum, Hrannari Birni Arnarssyni, með indverskum mat og strætóferð. „Í dag 19. ágúst eru 19 ár síðan við Hrannar giftum okkur. Bæði stutt og langt síðan en mikið sem það hefur verið gott að ferðast með ástinni í gegnum lífið. Hlakka til framtíðar ævintýra og hversdags. Bauð mínum auðvitað út að borða og heim í lífsins lukka,“ skrifaði Heiða Björg í færslu á Facebook. Alltaf gaman í Strætó. Heiða og Hrannar eiga saman fjögur börn og eru búsett í Laugardalnum. Nú vantar þau bara 363 daga til að ná tuttugu ára postulínsbrúðkaupsafmæli. Heiða, sem er oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, hefur verið borgarstjóri frá 21. febrúar 2025 eftir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, sprengdi meirihlutann þar á undan. Hún mun væntanlega sækjast eftir áframhaldandi umboði í borgarstjórnarkosningum næsta vor. Hrannar Björn, sem er fyrrverandi borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur, er formaður Norræna félagsins á Íslandi og kjörræðismaður Georgíu á Íslandi. Ástin og lífið Samfylkingin Reykjavík Tímamót Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
„Í dag 19. ágúst eru 19 ár síðan við Hrannar giftum okkur. Bæði stutt og langt síðan en mikið sem það hefur verið gott að ferðast með ástinni í gegnum lífið. Hlakka til framtíðar ævintýra og hversdags. Bauð mínum auðvitað út að borða og heim í lífsins lukka,“ skrifaði Heiða Björg í færslu á Facebook. Alltaf gaman í Strætó. Heiða og Hrannar eiga saman fjögur börn og eru búsett í Laugardalnum. Nú vantar þau bara 363 daga til að ná tuttugu ára postulínsbrúðkaupsafmæli. Heiða, sem er oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, hefur verið borgarstjóri frá 21. febrúar 2025 eftir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, sprengdi meirihlutann þar á undan. Hún mun væntanlega sækjast eftir áframhaldandi umboði í borgarstjórnarkosningum næsta vor. Hrannar Björn, sem er fyrrverandi borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur, er formaður Norræna félagsins á Íslandi og kjörræðismaður Georgíu á Íslandi.
Ástin og lífið Samfylkingin Reykjavík Tímamót Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira