Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Agnar Már Másson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 4. ágúst 2025 19:39 Umferðin hefur verið þung um helgina. Vísir Þyrluáhöfn Landhelgsisgæslunnar hefur sinnt umferðareftirliti í dag í samstarfi við lögregluna á Vesturlandi. Þrettán voru í dag sektaðir fyrir ölvunarakstur á Suðurlandi og um tvö hundruð stöðvaðir vegna hraðaksturs á Austurlandi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig. „Þetta er umferðareftirlit með lögreglu,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi gæslunnar í samtali við Vísi um eftirlit þyrlunnar með umferðinni á Vesturlandi í dag. Ein stærsta ferðahelgi ársins er senn á enda en verslunarmannahelgin hefur verið annasöm hjá lögreglu víða um land. Mikil umferð er um landið og lögregluembætti í öllum landshlutum hafa haft afskipti af fólki á ferðinni. Engum ökumanni var hleypt út í umferðina við Landeyjarhöfn án þess að blása en þaðan streyma nú Þjóðhátíðargestir frá Vestmannaeyjum. Þrettán ökumenn á Suðurlandi mega eiga von á kæru vegna ölvunarakstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Á Austurlandi voru 200 stöðvaðir fyrir of hraðan akstur samkvæmt upplýsingum frá lögregluembættinu þar. Verslunarmannahelgin hófst með hvelli en veðurviðvaranir með tilheyrandi hvassviðri og rigningu gengu yfir landið og léku gesti útihátíða sums staðar grátt, einkum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Veðrið skánaði þegar leið á helgina en Þjóðhátíð náði hámarki með brekkusöng í gærkvöldi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig, að því er fréttastofa kemst næst, en til að svo verði enn er mikilvægt að fara varlega í umferðinni og flýta sér heim svo allir komist heilir heim. Umferð Umferðaröryggi Landhelgisgæslan Lögreglumál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Sjá meira
„Þetta er umferðareftirlit með lögreglu,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi gæslunnar í samtali við Vísi um eftirlit þyrlunnar með umferðinni á Vesturlandi í dag. Ein stærsta ferðahelgi ársins er senn á enda en verslunarmannahelgin hefur verið annasöm hjá lögreglu víða um land. Mikil umferð er um landið og lögregluembætti í öllum landshlutum hafa haft afskipti af fólki á ferðinni. Engum ökumanni var hleypt út í umferðina við Landeyjarhöfn án þess að blása en þaðan streyma nú Þjóðhátíðargestir frá Vestmannaeyjum. Þrettán ökumenn á Suðurlandi mega eiga von á kæru vegna ölvunarakstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Á Austurlandi voru 200 stöðvaðir fyrir of hraðan akstur samkvæmt upplýsingum frá lögregluembættinu þar. Verslunarmannahelgin hófst með hvelli en veðurviðvaranir með tilheyrandi hvassviðri og rigningu gengu yfir landið og léku gesti útihátíða sums staðar grátt, einkum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Veðrið skánaði þegar leið á helgina en Þjóðhátíð náði hámarki með brekkusöng í gærkvöldi. Umferðin um helgina hefur gengið stórslysalaust fyrir sig, að því er fréttastofa kemst næst, en til að svo verði enn er mikilvægt að fara varlega í umferðinni og flýta sér heim svo allir komist heilir heim.
Umferð Umferðaröryggi Landhelgisgæslan Lögreglumál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Sjá meira