Þorgerður á óformlegum fundi ESB Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2025 12:12 Frá fundinum í Kaupmannahöfn í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sat óformlegan fund utanríkisráðherra Evrópusambandsins í Kaupmannahöfn í dag. Þar var til umræðu innrás Rússlands í Úkraínu og það hvernig hægt væri að herða refsiaðgerðir gegn Rússum og grípa mögulega til aðgerða gegn skuggaflota Rússlands. Sá floti er meðal annars notaður til að koma rússneskri olíu framhjá viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum. Þorgerður segir í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu að mikil samstaða hafi ríkt um að standa áfram þétt við bakið á úkraínsku þjóðinni í baráttu þeirra fyrir frelsi og lýðræði. „Það er óþolandi að Rússar skuli standa í vegi fyrir öllum tilraunum til friðarumleitana og ákallið um réttlátan og varanlegan frið til handa úkraínsku þjóðinni stendur óhaggað ,“ segir Þorgerður Katrín. „Þessu gegndarlausa ofbeldi Rússa verður að linna og það strax.“ Þá var Þorgerði einnig boðið á óformlega kvöldverð utanríkisráðherra ESB í gærkvöldi. Þar segist hún hafa notað tækifærið til að koma mikilvægum hagsmunum Íslands gagnvart sambandinu á framfæri. Þar á meðal hagsmunum Íslands varðandi verndarráðstafanir. Þar að auki átti Þorgerður tvíhliða fund með José Manuel Albares Bueno, utanríkisráðherra Spánar. Þau töluðu meðal annars um málefni Gasastrandarinnar og tvíhliða samskipti ríkjanna, eins og fyrirhugaða opnun sendiráðs Íslands í Madríd. Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Spánn Rússland Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sá floti er meðal annars notaður til að koma rússneskri olíu framhjá viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum. Þorgerður segir í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu að mikil samstaða hafi ríkt um að standa áfram þétt við bakið á úkraínsku þjóðinni í baráttu þeirra fyrir frelsi og lýðræði. „Það er óþolandi að Rússar skuli standa í vegi fyrir öllum tilraunum til friðarumleitana og ákallið um réttlátan og varanlegan frið til handa úkraínsku þjóðinni stendur óhaggað ,“ segir Þorgerður Katrín. „Þessu gegndarlausa ofbeldi Rússa verður að linna og það strax.“ Þá var Þorgerði einnig boðið á óformlega kvöldverð utanríkisráðherra ESB í gærkvöldi. Þar segist hún hafa notað tækifærið til að koma mikilvægum hagsmunum Íslands gagnvart sambandinu á framfæri. Þar á meðal hagsmunum Íslands varðandi verndarráðstafanir. Þar að auki átti Þorgerður tvíhliða fund með José Manuel Albares Bueno, utanríkisráðherra Spánar. Þau töluðu meðal annars um málefni Gasastrandarinnar og tvíhliða samskipti ríkjanna, eins og fyrirhugaða opnun sendiráðs Íslands í Madríd.
Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Spánn Rússland Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira