Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júlí 2025 23:57 Faisal bin Farhan Al-Saud, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu og Jean-Noel Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, stýrðu ráðstefnunni. Getty Evrópusambandið, Arababandalagið og sautján aðrar þjóðir hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem Ísrael er hvatt til að samþykkja tveggja ríkja lausnina og kallað er eftir því að Hamas leggi niður vopn sín og láti af stjórn Gasa. Utanríkisráðherra Íslands skrifaði jafnframt undir samstarfssamkomulag milli Íslands og Palestínu. Fulltrúar þessara landa skrifuðu undir sjö blaðsíðna yfirlýsingu sem Frakkland og Sádí-Arabía stóðu að baki á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um tveggja ríkja lausnina í New York frá 27. til 29. júlí. „Í samhengi þess að binda enda á stríðið í Gasa verður Hamas að binda endi á stjórn sína í Gasa og láta af hendi vopn sín til Palestínskra yfirvalda, með alþjóðlegum skuldbindingum og stuðningi, í samræmi við markmiðið um fullvalda sjálfstætt palestínskt ríki,“ sagði í yfirlýsingunni. Þá eru árási Hamas á Ísrael þann 7. október 2023 einnig fordæmdar í yfirlýsingunni. Bretar tilkynntu á ráðstefnunni að þeir myndu viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema Ísrael gangist við tveggja ríkja lausninni. Frakkar höfðu tilkynnt hið sama fyrr í síðustu viku. Frakkar, sem stýra ráðstefnunni með Sádí-Arabíu, kalla hana „bæði sögulega og fordæmalausa“. „Í fyrsta skiptið hafa Arabaríki og Miðausturlönd fordæmt Hamas, fordæmt 7. október, kallað eftir afvopnun Hamas, kallað eftir brottrekstri þess úr palestínskri ríkisstjórn og greinilega lýst yfir ætlun sinni að koma samskiptum við Ísrael í eðlilegt horf í framtíðinni,“ sagði Jean-Noel Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, um yfirlýsinguna. Ísrael og Bandaríkjamenn tóku ekki þátt í ráðstefnunni. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sádi-Arabía Frakkland Sameinuðu þjóðirnar Evrópusambandið Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Sjá meira
Fulltrúar þessara landa skrifuðu undir sjö blaðsíðna yfirlýsingu sem Frakkland og Sádí-Arabía stóðu að baki á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um tveggja ríkja lausnina í New York frá 27. til 29. júlí. „Í samhengi þess að binda enda á stríðið í Gasa verður Hamas að binda endi á stjórn sína í Gasa og láta af hendi vopn sín til Palestínskra yfirvalda, með alþjóðlegum skuldbindingum og stuðningi, í samræmi við markmiðið um fullvalda sjálfstætt palestínskt ríki,“ sagði í yfirlýsingunni. Þá eru árási Hamas á Ísrael þann 7. október 2023 einnig fordæmdar í yfirlýsingunni. Bretar tilkynntu á ráðstefnunni að þeir myndu viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema Ísrael gangist við tveggja ríkja lausninni. Frakkar höfðu tilkynnt hið sama fyrr í síðustu viku. Frakkar, sem stýra ráðstefnunni með Sádí-Arabíu, kalla hana „bæði sögulega og fordæmalausa“. „Í fyrsta skiptið hafa Arabaríki og Miðausturlönd fordæmt Hamas, fordæmt 7. október, kallað eftir afvopnun Hamas, kallað eftir brottrekstri þess úr palestínskri ríkisstjórn og greinilega lýst yfir ætlun sinni að koma samskiptum við Ísrael í eðlilegt horf í framtíðinni,“ sagði Jean-Noel Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, um yfirlýsinguna. Ísrael og Bandaríkjamenn tóku ekki þátt í ráðstefnunni.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sádi-Arabía Frakkland Sameinuðu þjóðirnar Evrópusambandið Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“