„Erum sjálfum okkur verstir“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 22:01 Túfa í kvöld. Vísir/Diego „Fyrstu viðbrögð án þess að hafa séð leikinn aftur eru að við erum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa - Srdjan Tufegdzic – þjálfari Vals eftir 3-2 tap liðsins gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. „Þeir skora mark eftir að við missum boltann á okkar vallarhelming á hættulegum stöðum þó við séum með vald á boltanum og ekki það mikil pressa. Það er svona mest svekkjandi. Fyrsta korterið var klárlega þeirra, góð byrjun hjá Stjörnunni. Við vorum í miklu basli en eftir það komum við inn í þetta og tökum yfir leikinn í lok fyrri hálfleiks.“ „Í seinni hálfleik var þetta aftur þeirra leikur. Áður en annað markið þeirra kemur fáum við dauðafæri til að komast yfir en eins og við þekkjum þá breyta mörk leikjum. Svekkjandi því við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa að leik loknum. Um rauða spjaldið „Mjög (pirrandi). Verð að sjá atvikið aftur. Okkur á bekknum fannst eins og Örvar Eggertsson hefði sparkað í Bjarna (Mark Antonsson sem fékk rautt spjald) og dottið niður. Aftur á móti, manni færri hættum við ekki. Mikill karakter í liðinu. Fáum klárlega dauðafæri í blálokin til að jafna leikinn því menn gáfu allt í þetta.“ Rautt á loft.Vísir/Diego Um slaka byrjun í kvöld „Við ræddum í vikunni að Stjarnan væri eitt besta liðið í deildinni í byrjun leikja. Fyrsta korterið eru engin lið betri, sérstaklega á þeirra heimavelli. Þeir fengu skot og allt það en yfirleitt kom það eftir mistök í okkar varnarleik en ekki spilinu þeirra. Heilt yfir verðum við að bíta í það súra epli í dag. Gáfum hins vegar allt í þetta og verðum að halda áfram.“ Bæði Guðmundur Baldvin Nökkvason og Jökull Elísabetarson nefndu markspyrnur Vals og pressa Stjörnunnar í þeim hefði verið lykillinn að góðri byrjun. „Við erum búnir að spila út frá marki allt tímabilið svo það er ekkert nýtt fyrir okkur. Krafan á okkur er nú sú að gera betur í þessum atvikum þar sem við gerum mistök. Fótbolti er leikur mistaka og það þarf að læra af mistökum sem við ætlum að gera klárlega.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
„Þeir skora mark eftir að við missum boltann á okkar vallarhelming á hættulegum stöðum þó við séum með vald á boltanum og ekki það mikil pressa. Það er svona mest svekkjandi. Fyrsta korterið var klárlega þeirra, góð byrjun hjá Stjörnunni. Við vorum í miklu basli en eftir það komum við inn í þetta og tökum yfir leikinn í lok fyrri hálfleiks.“ „Í seinni hálfleik var þetta aftur þeirra leikur. Áður en annað markið þeirra kemur fáum við dauðafæri til að komast yfir en eins og við þekkjum þá breyta mörk leikjum. Svekkjandi því við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa að leik loknum. Um rauða spjaldið „Mjög (pirrandi). Verð að sjá atvikið aftur. Okkur á bekknum fannst eins og Örvar Eggertsson hefði sparkað í Bjarna (Mark Antonsson sem fékk rautt spjald) og dottið niður. Aftur á móti, manni færri hættum við ekki. Mikill karakter í liðinu. Fáum klárlega dauðafæri í blálokin til að jafna leikinn því menn gáfu allt í þetta.“ Rautt á loft.Vísir/Diego Um slaka byrjun í kvöld „Við ræddum í vikunni að Stjarnan væri eitt besta liðið í deildinni í byrjun leikja. Fyrsta korterið eru engin lið betri, sérstaklega á þeirra heimavelli. Þeir fengu skot og allt það en yfirleitt kom það eftir mistök í okkar varnarleik en ekki spilinu þeirra. Heilt yfir verðum við að bíta í það súra epli í dag. Gáfum hins vegar allt í þetta og verðum að halda áfram.“ Bæði Guðmundur Baldvin Nökkvason og Jökull Elísabetarson nefndu markspyrnur Vals og pressa Stjörnunnar í þeim hefði verið lykillinn að góðri byrjun. „Við erum búnir að spila út frá marki allt tímabilið svo það er ekkert nýtt fyrir okkur. Krafan á okkur er nú sú að gera betur í þessum atvikum þar sem við gerum mistök. Fótbolti er leikur mistaka og það þarf að læra af mistökum sem við ætlum að gera klárlega.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira