Stórauka þjónustu Strætó í lok sumars Árni Sæberg skrifar 11. júní 2025 12:36 Strætó mun ganga tíðar en áður frá og með 17. ágúst. Vísir/Vilhelm Strætó mun stórauka þjónustu sína en frá og með 17. ágúst 2025 verður umfangsmikil þjónustuaukning í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Þessi aukning er hluti af Samgöngusáttmálanum og rekstraráætlun Strætó og skref í átt að nýju leiðaneti, sem á að taka gildi árið 2031. Í tilkynningu þess efnis á vef Strætó segir að þjónustan verði aukin, meðal annars með tilliti til notkunar leiða, álags og áhrifa af framkvæmdum Borgarlínu. Hlutfall íbúa sem búa innan 400 metra frá stoppistöð með tíu mínútna tíðni á annatíma fari úr um 18 prósentum í rúmlega 50 prósent. Helstu breytingar: Aukin tíðni á annatíma: Leiðir 3, 5, 6 og 12: úr 15 mín. í 10 mín. Leiðir 19, 21 og 24: úr 30 mín. í 15 mín. Utan annatíma: Leiðir 3, 5, 12 og 15: úr 30 mín. í 15 mín. Lengri þjónustutími á kvöldin á fjórtán leiðum: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24 Tímatöflulagfæringar á nokkrum leiðum, meðal annars 2 og 5. Leið 4 breytir akstursleið – fer um Kringlumýrarbraut vegna nýrrar forgangsakreinar og ekur því ekki um Miklubraut og Háaleitisbraut. Aðrar breytingar: Vagnar munu ekki bíða eftir tengingum við aðra vagna í Ártúni á annatíma vegna aukinnar tíðni. Venja fólk við tíðni framtíðarinnar Í tilkynningunni segir að markmið breytinganna séu að auka notkun almenningsamgangna, bæta aðgengi íbúa að samgöngum með góðri tíðni, venja fólk við tíðni framtíðarinnar og að draga úr umferð með auknum valkostum við einkabílinn. Þá sé ráðist í breytingarnar núna til þess að draga til baka þjónustuskerðingar vegna Covid-19, þær séu liður í undirbúningi fyrir framkvæmdir fyrir fyrsta áfanga Borgarlínu og til venja fólk við aukna tíðni og hvetja til aukinnar notkunar. Nánari upplýsingar og uppfærðar tímatöflur verði birtar þegar nær dregur. Strætó Samgöngur Reykjavík Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Segir lögin greinilega ekki nógu mannúðleg Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Strætó segir að þjónustan verði aukin, meðal annars með tilliti til notkunar leiða, álags og áhrifa af framkvæmdum Borgarlínu. Hlutfall íbúa sem búa innan 400 metra frá stoppistöð með tíu mínútna tíðni á annatíma fari úr um 18 prósentum í rúmlega 50 prósent. Helstu breytingar: Aukin tíðni á annatíma: Leiðir 3, 5, 6 og 12: úr 15 mín. í 10 mín. Leiðir 19, 21 og 24: úr 30 mín. í 15 mín. Utan annatíma: Leiðir 3, 5, 12 og 15: úr 30 mín. í 15 mín. Lengri þjónustutími á kvöldin á fjórtán leiðum: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24 Tímatöflulagfæringar á nokkrum leiðum, meðal annars 2 og 5. Leið 4 breytir akstursleið – fer um Kringlumýrarbraut vegna nýrrar forgangsakreinar og ekur því ekki um Miklubraut og Háaleitisbraut. Aðrar breytingar: Vagnar munu ekki bíða eftir tengingum við aðra vagna í Ártúni á annatíma vegna aukinnar tíðni. Venja fólk við tíðni framtíðarinnar Í tilkynningunni segir að markmið breytinganna séu að auka notkun almenningsamgangna, bæta aðgengi íbúa að samgöngum með góðri tíðni, venja fólk við tíðni framtíðarinnar og að draga úr umferð með auknum valkostum við einkabílinn. Þá sé ráðist í breytingarnar núna til þess að draga til baka þjónustuskerðingar vegna Covid-19, þær séu liður í undirbúningi fyrir framkvæmdir fyrir fyrsta áfanga Borgarlínu og til venja fólk við aukna tíðni og hvetja til aukinnar notkunar. Nánari upplýsingar og uppfærðar tímatöflur verði birtar þegar nær dregur.
Strætó Samgöngur Reykjavík Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Segir lögin greinilega ekki nógu mannúðleg Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum