Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2025 08:42 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Vísir/Anton Brink Samfylkingin mælist stærsti stjórnmálaflokkurinn í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup þar sem 27 prósent aðspurðra segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist næststærstur með 22 prósenta fylgi. Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga Gallups og ekki tölfræðilega marktækar. Samkvæmt könnuninni segjast 15 prósent myndu kjósa Viðreisn, rúmlega níu prósent Miðflokkinn, nær átta prósent Flokk fólksins, næstum sex prósent Framsóknarflokkinn, rösklega fimm prósent Sósíalistaflokkinn, fjögur prósent Pírata, ríflega þrjú prósent Vinstri græn og tæplega eitt prósent aðra flokka. „Fylgi Flokks fólksins mældist 6,9% fyrir afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra, en 8,8% eftir hana. Liðlega 5% myndu skila auðu eða ekki kjósa og næstum 12% taka ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um 66% þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina,“ segir í tilkynningu frá Gallup. Gallup Liðlega fimm prósent myndu skila auðu eða ekki kjósa og næstum 12 prósent taka ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um 66 prósent þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 3. til 31. mars 2025. Heildarúrtaksstærð var 10.324 og þátttökuhlutfall var 47,5 prósent. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Samfylkingin Flokkur fólksins Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Miðflokkurinn Píratar Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga Gallups og ekki tölfræðilega marktækar. Samkvæmt könnuninni segjast 15 prósent myndu kjósa Viðreisn, rúmlega níu prósent Miðflokkinn, nær átta prósent Flokk fólksins, næstum sex prósent Framsóknarflokkinn, rösklega fimm prósent Sósíalistaflokkinn, fjögur prósent Pírata, ríflega þrjú prósent Vinstri græn og tæplega eitt prósent aðra flokka. „Fylgi Flokks fólksins mældist 6,9% fyrir afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra, en 8,8% eftir hana. Liðlega 5% myndu skila auðu eða ekki kjósa og næstum 12% taka ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um 66% þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina,“ segir í tilkynningu frá Gallup. Gallup Liðlega fimm prósent myndu skila auðu eða ekki kjósa og næstum 12 prósent taka ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um 66 prósent þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 3. til 31. mars 2025. Heildarúrtaksstærð var 10.324 og þátttökuhlutfall var 47,5 prósent.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Samfylkingin Flokkur fólksins Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Miðflokkurinn Píratar Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira