„Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2025 21:28 Ýmir Örn fór mikinn. Vísir/Vilhelm „Ég er ógeðslega leiður,“ sagði stríðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skælbrosandi þegar hann mætti í viðtal eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland fer með fullt hús stiga í milliriðil. „Frábær, ótrúlega glaðir með sigurinn og að fara með öll stigin inn í milliriðil,“ sagði Ýmir Örn ögn alvarlegri um fyrstu tilfinningar eftir leik. „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir fyrir leikinn. Þegar við náum að stilla okkur svona vel saman, vörn og markvarsla, þá myndast þessi geðveiki,“ sagði línumaðurinn um leik kvöldsins en Slóvenía skoraði aðeins 18 mörk í leiknum. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Ýmir eftir sigurinn gegn Slóvenum Það munaði um minna að hafa Viktor Gísla Hallgrímsson í markinu. „Hann var í ham þegar við klikkuðum í vörninni. Alltaf gott að hafa þannig mann í markinu. Hann er skítsæmilegur,“ sagði Ýmir Örn um samherja sinn áður en hann kom á framfæri að hann væri nú aðeins að grínast og Viktor Gísli væri almennt frábær, þá sérstaklega í dag. Íslenska liðið fékk nokkuð af tveggja mínútna brottvísunum en það kom ekki að sök. „Það fylgir þessu. Vorum búnir að segja að við yrðum harðir allan tímann. Fengum svolítið af tveimur mínútum fyrir það en það skipti engu máli, kom maður í manns stað og við gerðum það sama. Ef við höldum þessum ferskleika er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur.“ „Vorum tilbúnir að leggja það inn í þennan leik til að fá þessi aukastig með okkur inn í milliriðilinn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason að lokum. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
„Frábær, ótrúlega glaðir með sigurinn og að fara með öll stigin inn í milliriðil,“ sagði Ýmir Örn ögn alvarlegri um fyrstu tilfinningar eftir leik. „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir fyrir leikinn. Þegar við náum að stilla okkur svona vel saman, vörn og markvarsla, þá myndast þessi geðveiki,“ sagði línumaðurinn um leik kvöldsins en Slóvenía skoraði aðeins 18 mörk í leiknum. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Ýmir eftir sigurinn gegn Slóvenum Það munaði um minna að hafa Viktor Gísla Hallgrímsson í markinu. „Hann var í ham þegar við klikkuðum í vörninni. Alltaf gott að hafa þannig mann í markinu. Hann er skítsæmilegur,“ sagði Ýmir Örn um samherja sinn áður en hann kom á framfæri að hann væri nú aðeins að grínast og Viktor Gísli væri almennt frábær, þá sérstaklega í dag. Íslenska liðið fékk nokkuð af tveggja mínútna brottvísunum en það kom ekki að sök. „Það fylgir þessu. Vorum búnir að segja að við yrðum harðir allan tímann. Fengum svolítið af tveimur mínútum fyrir það en það skipti engu máli, kom maður í manns stað og við gerðum það sama. Ef við höldum þessum ferskleika er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur.“ „Vorum tilbúnir að leggja það inn í þennan leik til að fá þessi aukastig með okkur inn í milliriðilinn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason að lokum.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira