Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 15:31 Mathias Gidsel hefur verið frábær með danska landsliðinu á leið þeirra í úrslitaleik HM. Getty/Mateusz Slodkowski Danir brunuðu í fjórða úrslitaleik heimsmeistaramótsins í röð með sannfærandi þrettán marka sigri á Portúgal í undanúrslitunum. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króastíska landsliðinu í dag. Mathias Gidsel hefur farið á kostum með danska liðinu á heimsmeistaramótinu og var með níu mörk í undanúrslitaleiknum. Hann er bæði markahæsti leikmaður keppninnar til þessa sem og sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar. Gidsel kom að tólf mörkum í gær og hefur þar með komið með beinum hætti að yfir hundrað mörkum á HM. Hann hefur skorað 64 mörk í átta leikjum eða fjórtán mörkum meira en næsti maður sem er Frakkinn Dika Mem. Gidsel er því svo gott sem búinn að tryggja sér markakóngstitil á öðru heimsmeistaramótinu í röð. IHF Gidsel er líka búinn að gefa 41 stoðsendingu. Þar deilir hann efsta sætinu með Sílemanninum Rodrigo Salinas sem spilar ekki fleiri leiki. Samtals hefur Gidsel því komið að 105 mörkum en næsti maður er 35 mörkum á eftir honum. Það er liðsfélagi hans Simon Pytlick sem er með 46 mörk og 24 stoðsendingar. 105 sköpuð mörk í átta leikjum þýða að Gidsel er að búa til 13,1 mark að meðaltali í leik á þessu heimsmeistaramóti. Þegar Gidsel var markahæstur á HM 2023 þá var hann með 60 mörk og 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Hann hefur því þegar skorað fjórum mörkum meira og komið að þremur mörkum meira á mótinu í ár. Verði hann markakóngur á HM eins og allt stefnir í þá hefur náð því að verða markakóngur á öllum stórmótunum þremur á einu ári. Hann varð líka markahæstur á EM 2024 og á ÓL 2024 í Paris. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ya6bK401ihc">watch on YouTube</a> HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Mathias Gidsel hefur farið á kostum með danska liðinu á heimsmeistaramótinu og var með níu mörk í undanúrslitaleiknum. Hann er bæði markahæsti leikmaður keppninnar til þessa sem og sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar. Gidsel kom að tólf mörkum í gær og hefur þar með komið með beinum hætti að yfir hundrað mörkum á HM. Hann hefur skorað 64 mörk í átta leikjum eða fjórtán mörkum meira en næsti maður sem er Frakkinn Dika Mem. Gidsel er því svo gott sem búinn að tryggja sér markakóngstitil á öðru heimsmeistaramótinu í röð. IHF Gidsel er líka búinn að gefa 41 stoðsendingu. Þar deilir hann efsta sætinu með Sílemanninum Rodrigo Salinas sem spilar ekki fleiri leiki. Samtals hefur Gidsel því komið að 105 mörkum en næsti maður er 35 mörkum á eftir honum. Það er liðsfélagi hans Simon Pytlick sem er með 46 mörk og 24 stoðsendingar. 105 sköpuð mörk í átta leikjum þýða að Gidsel er að búa til 13,1 mark að meðaltali í leik á þessu heimsmeistaramóti. Þegar Gidsel var markahæstur á HM 2023 þá var hann með 60 mörk og 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Hann hefur því þegar skorað fjórum mörkum meira og komið að þremur mörkum meira á mótinu í ár. Verði hann markakóngur á HM eins og allt stefnir í þá hefur náð því að verða markakóngur á öllum stórmótunum þremur á einu ári. Hann varð líka markahæstur á EM 2024 og á ÓL 2024 í Paris. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ya6bK401ihc">watch on YouTube</a>
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita