Viktor Gísli næst bestur á HM Valur Páll Eiríksson skrifar 4. febrúar 2025 13:15 Viktor Gísli og frú eftir lokaleik Íslands á HM, við Argentínu. Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. Viktor Gísli var verðlaunaður sem maður leiksins í þremur af sex leikjum Íslands á mótinu og vakti töluverða athygli fyrir framgöngu sína. Hann varði hlutfallslega næst flest skot allra markvarða á mótinu. Viktor Gísli varði 67 af 167 skotum sem hann fékk á sig, sem gerir 40,1 prósent. Danski markvörðurinn Emil Nielsen var bestur markvarða mótsins en hann lokaði rammanum í upphafi úrslitaleiks Dana við Króata sem lagði grunninn að öruggum sigri þeirra dönsku. Nielsen varði 125 af 294 skotum, 42,5 prósent. Norðmaðurinn Torbjørn Bergerud varð í þriðja sæti og þar á eftir eru þýsku markverðirnir David Späth og Andreas Wolff. 15 bestu markmenn mótsins samkvæmt hlutfallsmarkvörslu eru eftirfarandi: Emil Nielsen, Danmörku, 42,5% – 125/294 (9).Viktor Gísli Hallgrímsson, 40,1% – 67/167 (6).Torbjørn Bergerud, Noregi, 39,5% – 59/149 (6).David Späth, Þýskalandi, 38,6% – 41/106 (7).Andreas Wolff, Þýskalandi, 37,8% – 76/201 (7).Marcel Jastrzbski, Póllandi, 37,1% – 42/113 (7).Rangel Da Rosa, Brasilíu, 36% – 71/191 (7).Mateus Nascimento, Brasilíu, 36% – 35/97 (7).Urban Lesjak, Slóveníu, 35,7% – 20/56 (4).Dominik Kuzmanović, Króatíu, 35,6% – 88/247 (9).Marko Kizikj, N-Makedóníu, 34% – 31/91 (5).Tomas Mrkva, Tékklandi, 33,5% – 51/152 (6).Sergey Hernandez, Spáni, 33,3% – 37/111 (6).László Bartucz, Ungverjalandi, 33,3% – 14/42 (3).Nikola Portner, Sviss, 33,1% – 62/187 (6). Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Sport Kane afgreiddi Brassana Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Fótbolti Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Fótbolti Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Sport Joao Pedro til Chelsea Fótbolti Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Viktor Gísli var verðlaunaður sem maður leiksins í þremur af sex leikjum Íslands á mótinu og vakti töluverða athygli fyrir framgöngu sína. Hann varði hlutfallslega næst flest skot allra markvarða á mótinu. Viktor Gísli varði 67 af 167 skotum sem hann fékk á sig, sem gerir 40,1 prósent. Danski markvörðurinn Emil Nielsen var bestur markvarða mótsins en hann lokaði rammanum í upphafi úrslitaleiks Dana við Króata sem lagði grunninn að öruggum sigri þeirra dönsku. Nielsen varði 125 af 294 skotum, 42,5 prósent. Norðmaðurinn Torbjørn Bergerud varð í þriðja sæti og þar á eftir eru þýsku markverðirnir David Späth og Andreas Wolff. 15 bestu markmenn mótsins samkvæmt hlutfallsmarkvörslu eru eftirfarandi: Emil Nielsen, Danmörku, 42,5% – 125/294 (9).Viktor Gísli Hallgrímsson, 40,1% – 67/167 (6).Torbjørn Bergerud, Noregi, 39,5% – 59/149 (6).David Späth, Þýskalandi, 38,6% – 41/106 (7).Andreas Wolff, Þýskalandi, 37,8% – 76/201 (7).Marcel Jastrzbski, Póllandi, 37,1% – 42/113 (7).Rangel Da Rosa, Brasilíu, 36% – 71/191 (7).Mateus Nascimento, Brasilíu, 36% – 35/97 (7).Urban Lesjak, Slóveníu, 35,7% – 20/56 (4).Dominik Kuzmanović, Króatíu, 35,6% – 88/247 (9).Marko Kizikj, N-Makedóníu, 34% – 31/91 (5).Tomas Mrkva, Tékklandi, 33,5% – 51/152 (6).Sergey Hernandez, Spáni, 33,3% – 37/111 (6).László Bartucz, Ungverjalandi, 33,3% – 14/42 (3).Nikola Portner, Sviss, 33,1% – 62/187 (6).
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Sport Kane afgreiddi Brassana Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Fótbolti Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Fótbolti Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Sport Joao Pedro til Chelsea Fótbolti Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira