Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

„Miklu betra lið en Króatía“

„Við erum að tala um miklu betra lið en Króatía er með“ sagði fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson í Besta sætinu þegar hann var spurður út í Svíþjóð, andstæðing Íslands á EM í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Hann er örugg­lega góður pabbi“

Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku.

Handbolti
Fréttamynd

„Eitt besta lið í heimi“

Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Danir komnir í gang á EM

Danska handboltalandsliðið er búið að finna rétta gírinn á Evrópumótinu í handbolta en liðið fylgdi eftir sigri á Frökkum með sannfærandi sigri á Spánverjum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Það vantaði bar­áttuna“

„Andinn var betri í morgun en í gær. Auðvitað ekkert annað hægt enda leikur strax á morgun. Samt sem áður var erfitt að kyngja þessu tapi í gær,“ sagði Viggó Kristjánsson fyrir æfingu íslenska landsliðins í Malmö Arena í dag þar sem menn hristu af sér tapið gegn Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Mis­mælti sig harka­lega í beinni út­sendingu

Hin norska Stine Dahmke, ein sigursælasta handboltakona sögunnar, og eiginkona þýska landsliðsmannsins Rune Dahmke, mismælti sig illa þegar hún lagði sitt sérfræðimat á leik Þýskalands og Noregs sem fer fram í kvöld.

Handbolti