Valinn í landsliðið út af nafni frekar en frammistöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 08:02 Mjög svo óvænt valinn í landsliðið. Ricardo Moreira/Getty Images Það getur verið flókið verk að velja leikmenn í landsliðsverkefni. Oftar en ekki þarf að skilja leikmenn eftir sem hafa staðið sig með prýði undanfarið en stundum eru mannleg mistök sem leiða til þess að leikmenn eru ekki valdir. Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi og Spáni í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði. Þó að um vináttuleiki sé að ræða eru fjöldinn allur af gríðarlega sterkum leikmönnum í hópnum. Þar má til að mynda nefna Ederson, Marquinhos, Casemiro, Rodrygo og Vinícius Júnior sem dæmi. Þá eru nokkur minni nöfn í hópnum en þar sker eitt nafn sig úr. Það er varnarmaðurinn hinn 26 ára gamli Murilo sem leikur með Palmeiras í heimalandinu. Ástæðan fyrir að Murilo sker sig hvað mest úr er einfaldlega sú að hann átti ekki yfir höfuð að vera í hópnum. Brasilískir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hinn 21 árs gamli Murillo, varnarmaður Nottingham Forest, hafi átt að vera í hópnum en um stafsetningarvillu hafi verið að ræða og rangur maður kallaður inn. Dorival Junior accidentally called up the wrong player. He intended to select Murillo of Nottingham Forest but called Murilo of Palmeiras. (via; @globosport) pic.twitter.com/Sy3ryVljZh— Brasil Football (@BrasilEdition) March 1, 2024 Hvorki Murilo né Murillo hafa leikið fyrir A-landslið Brasilíu. Fótbolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Sjá meira
Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi og Spáni í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði. Þó að um vináttuleiki sé að ræða eru fjöldinn allur af gríðarlega sterkum leikmönnum í hópnum. Þar má til að mynda nefna Ederson, Marquinhos, Casemiro, Rodrygo og Vinícius Júnior sem dæmi. Þá eru nokkur minni nöfn í hópnum en þar sker eitt nafn sig úr. Það er varnarmaðurinn hinn 26 ára gamli Murilo sem leikur með Palmeiras í heimalandinu. Ástæðan fyrir að Murilo sker sig hvað mest úr er einfaldlega sú að hann átti ekki yfir höfuð að vera í hópnum. Brasilískir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hinn 21 árs gamli Murillo, varnarmaður Nottingham Forest, hafi átt að vera í hópnum en um stafsetningarvillu hafi verið að ræða og rangur maður kallaður inn. Dorival Junior accidentally called up the wrong player. He intended to select Murillo of Nottingham Forest but called Murilo of Palmeiras. (via; @globosport) pic.twitter.com/Sy3ryVljZh— Brasil Football (@BrasilEdition) March 1, 2024 Hvorki Murilo né Murillo hafa leikið fyrir A-landslið Brasilíu.
Fótbolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Sjá meira