Rólegur janúar í rauða hluta Manchester-borgar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2024 23:30 Martial er meiddur en það kemur þó enginn í hans stað. imon Stacpoole/Getty Images Þó svo að Jim Ratcliffe sé byrjaður að taka til utan vallar hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United þá virðist sem Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fái engar viðbætur þó svo að janúarglugginn sé opinn í nokkra daga til viðbótar. Breski auðkýfingurinn var ekki lengi að taka til hendinni hjá Man United en enska úrvalsdeildin á enn eftir að staðfesta kaup hans á 25 prósent eignarhlut í félaginu. Nú þegar hefur Man Utd ráðið nýjan framkvæmdastjóra en það verða þó litlar breytingar á leikmannahópi félagsins. Antony Martial gekkst nýverið undir aðgerð og verður frá í 10-12 vikur hið minnsta. Talið var að Man United gæti reynt það sama og á síðustu leiktíð þegar það sótti Marcel Sabitzer og Wout Weghorst á láni. Nú hefur The Athletic greint frá því að það sé ekki einu sinni möguleiki ætli félagið að standast regluverk ensku úrvalsdeildarinnar. Ten Hag vonast þó til að endurkoma manna á borð við Casemiro, Lisandro Martínez, Luke Shaw og Harry Maguire verði eins og að fá nýja leikmenn þar sem gengi liðsins á leiktíðinni hefur ekki verið upp á marga fiska. Man United sækir Newport County heim í ensku bikarkeppninni, FA Cup, á sunnudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Sjá meira
Breski auðkýfingurinn var ekki lengi að taka til hendinni hjá Man United en enska úrvalsdeildin á enn eftir að staðfesta kaup hans á 25 prósent eignarhlut í félaginu. Nú þegar hefur Man Utd ráðið nýjan framkvæmdastjóra en það verða þó litlar breytingar á leikmannahópi félagsins. Antony Martial gekkst nýverið undir aðgerð og verður frá í 10-12 vikur hið minnsta. Talið var að Man United gæti reynt það sama og á síðustu leiktíð þegar það sótti Marcel Sabitzer og Wout Weghorst á láni. Nú hefur The Athletic greint frá því að það sé ekki einu sinni möguleiki ætli félagið að standast regluverk ensku úrvalsdeildarinnar. Ten Hag vonast þó til að endurkoma manna á borð við Casemiro, Lisandro Martínez, Luke Shaw og Harry Maguire verði eins og að fá nýja leikmenn þar sem gengi liðsins á leiktíðinni hefur ekki verið upp á marga fiska. Man United sækir Newport County heim í ensku bikarkeppninni, FA Cup, á sunnudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Sjá meira