Áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 15:46 Áramótabrennur verða víðast hvar haldnar með hefðbundnum hætti í ár. Vísir/Vilhelm Áramótin nálgast óðfluga og halda mörg sveitarfélög í þá hefð að hlaða í áramótabrennur. Umsjón með brennunum er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka. Gott eftirlit og vöktun er með brennum og svo er slökkt í þeim tímalega um kvöldið, að því er segir á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30. Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Brennurnar eru haldnar með fyrirvara um veðurspá. Sýslumaður staðestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð og ákvörðun tekin um hvort leyfilegt sé að tendra um kvöldið. Áramótabrennur í Reykjavík: Við Ægisíðu, lítil brenna, kl. 20:30. Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 48-52, lítil brenna, tendrað kl. 21:00. Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna, kl. 20:30. Laugardalur, fyrir neðan Laugarásveg 18, lítil brenna, kl. 20:30. Geirsnef, á norðanverðu Geirsnefi, stór brenna, kl. 20:30. Við Jafnasel, lítil brenna, kl. 20:30.* Við Rauðavatn að norðanverðu, lítil brenna, kl. 20:30. Gufunes við Gufunesbæ, stór brenna, kl. 20:30. Við Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna, kl. 20:30. Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 15:00) *Brenna sem hefur verið við Suðurfell fellur niður því þar er nú framkvæmdasvæði vegna gerðar Arnarnesvegar. Lítil brenna verður í staðinn við Jafnasel kl. 20:30 og verður brennutími ein klukkustund. Áramót Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Sjá meira
Umsjón með brennunum er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka. Gott eftirlit og vöktun er með brennum og svo er slökkt í þeim tímalega um kvöldið, að því er segir á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30. Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Brennurnar eru haldnar með fyrirvara um veðurspá. Sýslumaður staðestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð og ákvörðun tekin um hvort leyfilegt sé að tendra um kvöldið. Áramótabrennur í Reykjavík: Við Ægisíðu, lítil brenna, kl. 20:30. Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 48-52, lítil brenna, tendrað kl. 21:00. Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna, kl. 20:30. Laugardalur, fyrir neðan Laugarásveg 18, lítil brenna, kl. 20:30. Geirsnef, á norðanverðu Geirsnefi, stór brenna, kl. 20:30. Við Jafnasel, lítil brenna, kl. 20:30.* Við Rauðavatn að norðanverðu, lítil brenna, kl. 20:30. Gufunes við Gufunesbæ, stór brenna, kl. 20:30. Við Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna, kl. 20:30. Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 15:00) *Brenna sem hefur verið við Suðurfell fellur niður því þar er nú framkvæmdasvæði vegna gerðar Arnarnesvegar. Lítil brenna verður í staðinn við Jafnasel kl. 20:30 og verður brennutími ein klukkustund.
Áramót Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Sjá meira