Hvað þurfa margir að missa röddina? Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2023 10:01 „Fær martraðir um að missa röddina“ var fyrirsögn að viðtali við söngkonuna Klöru Elíasdóttir. Það er í raun sorglegt at lesa þetta vegna þess að þetta ber vitni um almennt þekkingarleysi á rödd. Sé ekki um sjúkdóma að ræða, á röddin ekki að gefa sig ef þekking er fyrir hendi. Hins vegar vegna þess hve fólk veit almennt lítið um rödd veit það ekki hvað getur skemmt hana. Rödd er ekkert annað en hljóð sem við skynjum. Sem hljóð bilar rödd ekki en „biluð“ rödd segir til um að eitthvað sé að því líkamskerfi sem myndar hana. Þarna liggur hundurinn grafinn. Fólk áttar sig ekki á því að um líkamsstarfsemi er að ræða og kann því ekki að varast þær hættur sem geta sett þessa starfsemi úr skorðum. Skammvinn læknisinngrip sem ná röddinni upp duga skammt og eru ekki sambærileg við árangurinn af því að hafa þekkingu til þess að halda góðri raddheilsu. Það er sorglegt að þekkingarleysi ráðamanna sem eiga allt undir sinni eigin rödd skuli í raun hindra að fræðsla um rödd og raddheilsu skuli ekki vera meðal námsefna um líffræði í skóla. Annað. Raddheilsa á að heyra undir lýðheilsu Það var fáránlegt á sínum tíma að ráðherra skyldi leggja blessun sína yfir verkefni sem hvatti fólk til að koma til Íslands beinlínis til að öskra úr sér stressið – verkefni sem varð reyndar verðlaunað. Þetta er í fyrsta skipti sem ég verð vitni að því að eitthvert framtak sem beinlínis getur valdið heilsutjóni sé verðlaunað. Öskur sem önnur misbeiting raddar geta nefnilega valdið skaða á raddfærum eins og t.d raddböndum. Er ekki talað um að öskra úr sér röddina? Hættum þessum blindingjaleik og bætum úr þekkingarleysi almennings á rödd. Ég skora á ráðamenn að bæta hér úr. Til þess að halda röddinni þarf -langoftast - fyrst og fremst þekkingu en ekki læknisfræðileg inngrip. H ö fundur er radd-og talmeinafr æð ingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Halldór 28.12.2024 Halldór Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson Skoðun Orkuverð og sæstrengir Anna Sofía Kristjánsdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Orkuverð og sæstrengir Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson skrifar Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
„Fær martraðir um að missa röddina“ var fyrirsögn að viðtali við söngkonuna Klöru Elíasdóttir. Það er í raun sorglegt at lesa þetta vegna þess að þetta ber vitni um almennt þekkingarleysi á rödd. Sé ekki um sjúkdóma að ræða, á röddin ekki að gefa sig ef þekking er fyrir hendi. Hins vegar vegna þess hve fólk veit almennt lítið um rödd veit það ekki hvað getur skemmt hana. Rödd er ekkert annað en hljóð sem við skynjum. Sem hljóð bilar rödd ekki en „biluð“ rödd segir til um að eitthvað sé að því líkamskerfi sem myndar hana. Þarna liggur hundurinn grafinn. Fólk áttar sig ekki á því að um líkamsstarfsemi er að ræða og kann því ekki að varast þær hættur sem geta sett þessa starfsemi úr skorðum. Skammvinn læknisinngrip sem ná röddinni upp duga skammt og eru ekki sambærileg við árangurinn af því að hafa þekkingu til þess að halda góðri raddheilsu. Það er sorglegt að þekkingarleysi ráðamanna sem eiga allt undir sinni eigin rödd skuli í raun hindra að fræðsla um rödd og raddheilsu skuli ekki vera meðal námsefna um líffræði í skóla. Annað. Raddheilsa á að heyra undir lýðheilsu Það var fáránlegt á sínum tíma að ráðherra skyldi leggja blessun sína yfir verkefni sem hvatti fólk til að koma til Íslands beinlínis til að öskra úr sér stressið – verkefni sem varð reyndar verðlaunað. Þetta er í fyrsta skipti sem ég verð vitni að því að eitthvert framtak sem beinlínis getur valdið heilsutjóni sé verðlaunað. Öskur sem önnur misbeiting raddar geta nefnilega valdið skaða á raddfærum eins og t.d raddböndum. Er ekki talað um að öskra úr sér röddina? Hættum þessum blindingjaleik og bætum úr þekkingarleysi almennings á rödd. Ég skora á ráðamenn að bæta hér úr. Til þess að halda röddinni þarf -langoftast - fyrst og fremst þekkingu en ekki læknisfræðileg inngrip. H ö fundur er radd-og talmeinafr æð ingur.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun