Óskemmtileg skemmtiferðaskip Tómas Guðbjartsson skrifar 22. júlí 2023 12:00 Það er öfugsnúið að þegar hver stórborgin á fætur annarri úti heimi eru að banna komur skemmtiferðaskipa, þar á meðal Amsterdam og Feneyjar - þá séum við Íslendingar að bæta í, nú síðast Reykjanesbær. Hvaða rugl er það? Ný skýrsla sýnir að þau rúmlega 200 skemmtiferðaskip sem sigla á milli hafna í Evrópu mengi meira en einn milljarður bifreiða! Sjálfur varð ég vitni að miklu mengunarskýi úr skemmtiferðaskipi yfir miðbæ Akureyrar nýlega - sem rataði réttilega í fréttir. Við ættum að leggja áherslu á aðra tegund ferðamennsku á Íslandi sem er ekki jafn mengandi, og skilur meira eftir sig. Þessir ferðamenn kaupa sjaldan gistingu og borða oftast um borð. Síðan er ekkert eðlilegt að dæla inn á nokkrum klukkustundum, tvöfalt fleiri ferðamönnum en sem nemur íbúafjölda bæja eins og Ísafjarðar - og mörgum þeirra hætt að lítast á blikuna. Halldór Baldursson Innviðir okkar þola þetta illa og álag á heilbrigðiskerfið eykst. Hafnargjöld, minjagripaverslun og aðkeypt þjónusta vega ekki upp það neikvæða álag og ímynd sem skapast af svona spúandi fljótandi mengunarvöldum. Annars segir nýleg skopmynd Halldórs Baldurssonar á visir.is allt sem segja þarf! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tómas Guðbjartsson Loftslagsmál Tengdar fréttir Skemmtiferðaskip bönnuð í miðbæ Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa ákveðið að loka fyrir komur skemmtiferðaskipa til miðbæjarins. 21. júlí 2023 08:36 Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Það er öfugsnúið að þegar hver stórborgin á fætur annarri úti heimi eru að banna komur skemmtiferðaskipa, þar á meðal Amsterdam og Feneyjar - þá séum við Íslendingar að bæta í, nú síðast Reykjanesbær. Hvaða rugl er það? Ný skýrsla sýnir að þau rúmlega 200 skemmtiferðaskip sem sigla á milli hafna í Evrópu mengi meira en einn milljarður bifreiða! Sjálfur varð ég vitni að miklu mengunarskýi úr skemmtiferðaskipi yfir miðbæ Akureyrar nýlega - sem rataði réttilega í fréttir. Við ættum að leggja áherslu á aðra tegund ferðamennsku á Íslandi sem er ekki jafn mengandi, og skilur meira eftir sig. Þessir ferðamenn kaupa sjaldan gistingu og borða oftast um borð. Síðan er ekkert eðlilegt að dæla inn á nokkrum klukkustundum, tvöfalt fleiri ferðamönnum en sem nemur íbúafjölda bæja eins og Ísafjarðar - og mörgum þeirra hætt að lítast á blikuna. Halldór Baldursson Innviðir okkar þola þetta illa og álag á heilbrigðiskerfið eykst. Hafnargjöld, minjagripaverslun og aðkeypt þjónusta vega ekki upp það neikvæða álag og ímynd sem skapast af svona spúandi fljótandi mengunarvöldum. Annars segir nýleg skopmynd Halldórs Baldurssonar á visir.is allt sem segja þarf!
Skemmtiferðaskip bönnuð í miðbæ Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa ákveðið að loka fyrir komur skemmtiferðaskipa til miðbæjarins. 21. júlí 2023 08:36
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar