Takk! Björg Þórsdóttir skrifar 8. mars 2023 12:00 Í haust lýkur yngsta dóttir mín leikskólagöngu sinni og ákveðnum kafla í bók fjölskyldunnar lokið. Því fylgja blendnar tilfinningar, enda hefur margt gerst á þessum árum; margt sem maður myndi vilja endurtaka og annað ekki. En ég finn hjá mér djúpa þörf fyrir að segja takk. Takk, kæru leikskólakennarar og starfsfólk leikskólanna sem dætur mínar hafa verið á. Takk fyrir að kyssa á bágtið. Takk fyrir að kynna koppinn. Takk fyrir að syngja. Takk fyrir að lesa. Takk fyrir að segja sögur. Takk fyrir að hlusta á þeirra sögur. Takk fyrir að hjálpa okkur að finna út úr þessu með mjólkuróþolið. Takk fyrir að muna eftir því að frændi stelpnanna átti stígvélin á undan þeim og þessvegna voru þau ekki rétt merkt. Takk fyrir að minna okkur á að panta nafnalímmiða. Takk fyrir allar sögurnar og myndirnar af stelpunum. Takk fyrir að skrifa niður það sem þær höfðu að segja. Takk fyrir að bjóða okkur í kaffi, þegar það mátti. Takk fyrir að lána pollagalla þegar við gleymdum honum heima. Takk fyrir að eiga auka föt, þegar aukafata-kassinn var tómur. Takk fyrir að sitja á gólfinu með þeim. Takk fyrir renna upp og setja yfir og teygjuna undir. Takk fyrir að setja teygju í hárið. Takk fyrir að kenna rétt grip á liti og skæri. Takk fyrir að fylgjast með orðaforðanum. Takk fyrir að standa vaktina í covid-ástandinu! Takk fyrir að vera lausnarmiðuð, hugmyndarík og harðdugleg. Takk fyrir að finna leiðir í myglu, manneklu og mótlæti. Takk fyrir að vera ennþá á leikskólanum með mikilvægasta fólkinu, börnunum okkar. Þið eigið allt það besta skilið. Höfundur er tónmenntakennari og þriggja barna móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Sjá meira
Í haust lýkur yngsta dóttir mín leikskólagöngu sinni og ákveðnum kafla í bók fjölskyldunnar lokið. Því fylgja blendnar tilfinningar, enda hefur margt gerst á þessum árum; margt sem maður myndi vilja endurtaka og annað ekki. En ég finn hjá mér djúpa þörf fyrir að segja takk. Takk, kæru leikskólakennarar og starfsfólk leikskólanna sem dætur mínar hafa verið á. Takk fyrir að kyssa á bágtið. Takk fyrir að kynna koppinn. Takk fyrir að syngja. Takk fyrir að lesa. Takk fyrir að segja sögur. Takk fyrir að hlusta á þeirra sögur. Takk fyrir að hjálpa okkur að finna út úr þessu með mjólkuróþolið. Takk fyrir að muna eftir því að frændi stelpnanna átti stígvélin á undan þeim og þessvegna voru þau ekki rétt merkt. Takk fyrir að minna okkur á að panta nafnalímmiða. Takk fyrir allar sögurnar og myndirnar af stelpunum. Takk fyrir að skrifa niður það sem þær höfðu að segja. Takk fyrir að bjóða okkur í kaffi, þegar það mátti. Takk fyrir að lána pollagalla þegar við gleymdum honum heima. Takk fyrir að eiga auka föt, þegar aukafata-kassinn var tómur. Takk fyrir að sitja á gólfinu með þeim. Takk fyrir renna upp og setja yfir og teygjuna undir. Takk fyrir að setja teygju í hárið. Takk fyrir að kenna rétt grip á liti og skæri. Takk fyrir að fylgjast með orðaforðanum. Takk fyrir að standa vaktina í covid-ástandinu! Takk fyrir að vera lausnarmiðuð, hugmyndarík og harðdugleg. Takk fyrir að finna leiðir í myglu, manneklu og mótlæti. Takk fyrir að vera ennþá á leikskólanum með mikilvægasta fólkinu, börnunum okkar. Þið eigið allt það besta skilið. Höfundur er tónmenntakennari og þriggja barna móðir.
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun