Látum okkur detta snjallræði í hug! Kolfinna Kristínardóttir skrifar 28. júlí 2022 16:00 Við búum við þau forréttindi að hafa öflugt stuðningsumhverfi á sviði nýsköpunar þar sem einstaklingum og sprotafyrirtækjum stendur til boða að afla sér hagnýtrar þekkingar með þátttöku í hröðlum og hugmyndasamkeppnum. Umræðan í samfélaginu endurspeglar ákall eftir lausnir fyrir betri framtíð barna okkar. Hérlendis er frjósamt umhverfi og hvati til nýsköpunar til þess að detta snjallræði í hug. Það eru forréttindi að geta unnið að lausnum sem bæta samfélagið og leiða af sér aukin lífsgæði. Undanfarin misseri hefur verið mikil gróska í sprotaumhverfinu hérlendis og erlendis. Það má hugsanlega rekja til einhvers kröftugs vexti í samfélaginu þar sem margvíslegar kveikjur að nýsköpunarverkefnum um framtíð samfélagsins hafa komið fram í dagsljósið. Samfélagslegar áskoranir eru af ýmsu tagi í nútíma samfélagi og má velta fyrir sér hvort við séum hluti af vandamálinu eða hluti af lausninni? Það hefur verið lenska að sjá hindranir án þess að horfast í augu við lausnir. Þá er spurning hvort við stöldrum aðeins við og hugsum um nýsköpunarkraftinn. Sá kraftur hefur sýnt sig í velferðarkerfinu á viðkvæmum tímum heimsfaraldurs þar sem við nýttum tæknina, hugvitið og nýsköpun til að aðlaga okkur á undraverðum hraða að breyttum aðstæðum. Áskoranir samfélagsins þurfa á hugviti að halda, til dæmis hækkandi aldurs íslensku þjóðarinnar, lífsstílssjúkdóma, loftslagsbreytinga og stríðsástands. Kerfin eins og þau eru uppbyggð í dag með þeirri tækni sem til er munu ekki geta borið kynslóðir framtíðarinnar og þess vegna þarf að virkja kraft nýsköpunar til að endurhanna og endurhugsa hvað við gerum, hvernig og hvers vegna. Látum okkur detta eitthvað snjallræði í hug til að takast á við áskoranir samtímans með nýsköpun að vopni. Höfundur verkefnastjóri hjá KLAK - Icelandic Startups og Snjallræðis. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nýsköpun Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Við búum við þau forréttindi að hafa öflugt stuðningsumhverfi á sviði nýsköpunar þar sem einstaklingum og sprotafyrirtækjum stendur til boða að afla sér hagnýtrar þekkingar með þátttöku í hröðlum og hugmyndasamkeppnum. Umræðan í samfélaginu endurspeglar ákall eftir lausnir fyrir betri framtíð barna okkar. Hérlendis er frjósamt umhverfi og hvati til nýsköpunar til þess að detta snjallræði í hug. Það eru forréttindi að geta unnið að lausnum sem bæta samfélagið og leiða af sér aukin lífsgæði. Undanfarin misseri hefur verið mikil gróska í sprotaumhverfinu hérlendis og erlendis. Það má hugsanlega rekja til einhvers kröftugs vexti í samfélaginu þar sem margvíslegar kveikjur að nýsköpunarverkefnum um framtíð samfélagsins hafa komið fram í dagsljósið. Samfélagslegar áskoranir eru af ýmsu tagi í nútíma samfélagi og má velta fyrir sér hvort við séum hluti af vandamálinu eða hluti af lausninni? Það hefur verið lenska að sjá hindranir án þess að horfast í augu við lausnir. Þá er spurning hvort við stöldrum aðeins við og hugsum um nýsköpunarkraftinn. Sá kraftur hefur sýnt sig í velferðarkerfinu á viðkvæmum tímum heimsfaraldurs þar sem við nýttum tæknina, hugvitið og nýsköpun til að aðlaga okkur á undraverðum hraða að breyttum aðstæðum. Áskoranir samfélagsins þurfa á hugviti að halda, til dæmis hækkandi aldurs íslensku þjóðarinnar, lífsstílssjúkdóma, loftslagsbreytinga og stríðsástands. Kerfin eins og þau eru uppbyggð í dag með þeirri tækni sem til er munu ekki geta borið kynslóðir framtíðarinnar og þess vegna þarf að virkja kraft nýsköpunar til að endurhanna og endurhugsa hvað við gerum, hvernig og hvers vegna. Látum okkur detta eitthvað snjallræði í hug til að takast á við áskoranir samtímans með nýsköpun að vopni. Höfundur verkefnastjóri hjá KLAK - Icelandic Startups og Snjallræðis.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar