Popúlismi Hrafnkell Karlsson skrifar 9. maí 2022 21:30 Popúlismi er skilgreindur sem pólitísk stefna sem reynir að ná til sem flesta hópa fólks sem líður að þeirra mál eru ekki til umræðu í pólitíkinni eða hjá elítunni. Þetta er ákveðin hugmyndafræði sem stjórnmálaflokkar hérlendis hafa tekið til sín þegar þeim vantar einhver málefni til að fjalla um fyrir athyglina. Þetta er oft mjög auðveld og ódýr leið fyrir stjórnmálaflokka til að taka að sér málefni, oft sem þau vita lítið um, til að næla sér í auka atkvæði og athygli rétt fyrir kosningar. Eitt dæmi um þetta er auglýsing Framsóknar í Hafnarfirði þar sem þau tala um að þau munu fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Það eru nokkrir stórir gallar við þetta kosningaloforð. Í fyrsta lagi þá er Alþingi búið að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, reyndar eru sex ár síðan að Alþingi fullgilti hann. Í öðru lagi er það hlutverk Alþingis, ekki sveitarfélaganna, til að lögfesta samninginn. Þegar er búið að lögfesta samninginn þá geta sveitarfélögin innleitt hann til að bæta hag fatlaðs fólks í sínu sveitarfélagi. Í þriðja lagi tel ég slík popúlísk loforð vera blekking og oftar en ekki skaðlegt fyrir baráttu markhópsins sem um ræðir. Þetta loforð Framsóknar sýnir fullkomlega þekkingarleysi sitt á þessum málaflokki og er þetta ódýr leið til að laða að sér atkvæði um málaflokk sem þau vita ekki nógu mikið um. Oddviti Framsóknar í Hafnarfirði talar um í athugasemd að þetta loforð snýst meira um að vinna eftir samningnum, heldur en að fullgilda hann en af hverju var það þá ekki auglýsingin? Það hjálpar engum að lofa upp úr ermi sinni um málefni ákveðinna markhópa í samfelaginu þegar þú ert ekki með á hreinu hvernig kerfið virkar Höfundur er í 11. sæti á lista Viðreisnar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Málefni fatlaðs fólks Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Sjá meira
Popúlismi er skilgreindur sem pólitísk stefna sem reynir að ná til sem flesta hópa fólks sem líður að þeirra mál eru ekki til umræðu í pólitíkinni eða hjá elítunni. Þetta er ákveðin hugmyndafræði sem stjórnmálaflokkar hérlendis hafa tekið til sín þegar þeim vantar einhver málefni til að fjalla um fyrir athyglina. Þetta er oft mjög auðveld og ódýr leið fyrir stjórnmálaflokka til að taka að sér málefni, oft sem þau vita lítið um, til að næla sér í auka atkvæði og athygli rétt fyrir kosningar. Eitt dæmi um þetta er auglýsing Framsóknar í Hafnarfirði þar sem þau tala um að þau munu fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Það eru nokkrir stórir gallar við þetta kosningaloforð. Í fyrsta lagi þá er Alþingi búið að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, reyndar eru sex ár síðan að Alþingi fullgilti hann. Í öðru lagi er það hlutverk Alþingis, ekki sveitarfélaganna, til að lögfesta samninginn. Þegar er búið að lögfesta samninginn þá geta sveitarfélögin innleitt hann til að bæta hag fatlaðs fólks í sínu sveitarfélagi. Í þriðja lagi tel ég slík popúlísk loforð vera blekking og oftar en ekki skaðlegt fyrir baráttu markhópsins sem um ræðir. Þetta loforð Framsóknar sýnir fullkomlega þekkingarleysi sitt á þessum málaflokki og er þetta ódýr leið til að laða að sér atkvæði um málaflokk sem þau vita ekki nógu mikið um. Oddviti Framsóknar í Hafnarfirði talar um í athugasemd að þetta loforð snýst meira um að vinna eftir samningnum, heldur en að fullgilda hann en af hverju var það þá ekki auglýsingin? Það hjálpar engum að lofa upp úr ermi sinni um málefni ákveðinna markhópa í samfelaginu þegar þú ert ekki með á hreinu hvernig kerfið virkar Höfundur er í 11. sæti á lista Viðreisnar í Hafnarfirði.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar