Bandaríkjamenn gagnrýna „hættulegt“ tal Rússa um notkun kjarnorkuvopna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2022 06:19 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu. epa John Kirby, talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins, fordæmdi ummæli talsmanns stjórnvalda í Moskvu á CNN í gær, þar sem hann sagði að kjarnorkuvopnum yrði mögulega beitt ef „tilvistaleg ógn“ steðjaði að Rússum. Kirby sagði ummælin „hættuleg“ og ekki til marks um það hvernig ábyrgt kjarnorkuveldi ætti að hegða sér. Hann bætti hins vegar við að Bandaríkjamenn fylgdust vel með og hefðu ekki orðið varir við neitt sem kallaði á breyttan viðbúnað. President Putin has raised the threat of using nuclear weapons and his spokesperson Dmitry Peskov refused to rule out their use, in an interview with me tonight. pic.twitter.com/uxQqncLGYN— Christiane Amanpour (@amanpour) March 22, 2022 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi einnig ummæli Dmitry Peskov. „Ég sé ekki að það sé hægt að álíta það öðruvísi en hættulegt þegar Rússland er að leita að mögulegum afsökunum til að nota minni kjarnaorkuvopn,“ sagði hann. Sagði hann Rússlandi augljóslega ekki ógnað og það væri áhyggjuefni ef þarlend stjórnvöld væru raunverulega að velta möguleikanum fyrir sér. „Ég veit ekki hvort þetta verður. Ég held að Pútín verði að huga að því hvernig Bandaríkin myndu bregðast við og hann verður að hafa eigið líf í huga.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Kirby sagði ummælin „hættuleg“ og ekki til marks um það hvernig ábyrgt kjarnorkuveldi ætti að hegða sér. Hann bætti hins vegar við að Bandaríkjamenn fylgdust vel með og hefðu ekki orðið varir við neitt sem kallaði á breyttan viðbúnað. President Putin has raised the threat of using nuclear weapons and his spokesperson Dmitry Peskov refused to rule out their use, in an interview with me tonight. pic.twitter.com/uxQqncLGYN— Christiane Amanpour (@amanpour) March 22, 2022 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi einnig ummæli Dmitry Peskov. „Ég sé ekki að það sé hægt að álíta það öðruvísi en hættulegt þegar Rússland er að leita að mögulegum afsökunum til að nota minni kjarnaorkuvopn,“ sagði hann. Sagði hann Rússlandi augljóslega ekki ógnað og það væri áhyggjuefni ef þarlend stjórnvöld væru raunverulega að velta möguleikanum fyrir sér. „Ég veit ekki hvort þetta verður. Ég held að Pútín verði að huga að því hvernig Bandaríkin myndu bregðast við og hann verður að hafa eigið líf í huga.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira