Bandaríkjamenn gagnrýna „hættulegt“ tal Rússa um notkun kjarnorkuvopna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2022 06:19 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu. epa John Kirby, talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins, fordæmdi ummæli talsmanns stjórnvalda í Moskvu á CNN í gær, þar sem hann sagði að kjarnorkuvopnum yrði mögulega beitt ef „tilvistaleg ógn“ steðjaði að Rússum. Kirby sagði ummælin „hættuleg“ og ekki til marks um það hvernig ábyrgt kjarnorkuveldi ætti að hegða sér. Hann bætti hins vegar við að Bandaríkjamenn fylgdust vel með og hefðu ekki orðið varir við neitt sem kallaði á breyttan viðbúnað. President Putin has raised the threat of using nuclear weapons and his spokesperson Dmitry Peskov refused to rule out their use, in an interview with me tonight. pic.twitter.com/uxQqncLGYN— Christiane Amanpour (@amanpour) March 22, 2022 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi einnig ummæli Dmitry Peskov. „Ég sé ekki að það sé hægt að álíta það öðruvísi en hættulegt þegar Rússland er að leita að mögulegum afsökunum til að nota minni kjarnaorkuvopn,“ sagði hann. Sagði hann Rússlandi augljóslega ekki ógnað og það væri áhyggjuefni ef þarlend stjórnvöld væru raunverulega að velta möguleikanum fyrir sér. „Ég veit ekki hvort þetta verður. Ég held að Pútín verði að huga að því hvernig Bandaríkin myndu bregðast við og hann verður að hafa eigið líf í huga.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Sjá meira
Kirby sagði ummælin „hættuleg“ og ekki til marks um það hvernig ábyrgt kjarnorkuveldi ætti að hegða sér. Hann bætti hins vegar við að Bandaríkjamenn fylgdust vel með og hefðu ekki orðið varir við neitt sem kallaði á breyttan viðbúnað. President Putin has raised the threat of using nuclear weapons and his spokesperson Dmitry Peskov refused to rule out their use, in an interview with me tonight. pic.twitter.com/uxQqncLGYN— Christiane Amanpour (@amanpour) March 22, 2022 Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi einnig ummæli Dmitry Peskov. „Ég sé ekki að það sé hægt að álíta það öðruvísi en hættulegt þegar Rússland er að leita að mögulegum afsökunum til að nota minni kjarnaorkuvopn,“ sagði hann. Sagði hann Rússlandi augljóslega ekki ógnað og það væri áhyggjuefni ef þarlend stjórnvöld væru raunverulega að velta möguleikanum fyrir sér. „Ég veit ekki hvort þetta verður. Ég held að Pútín verði að huga að því hvernig Bandaríkin myndu bregðast við og hann verður að hafa eigið líf í huga.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Sjá meira